Móðir Maguire tjáir sig: „Óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti“ Aron Guðmundsson skrifar 14. september 2023 10:31 Móðir Harry Maguire hefur fengið nóg af því aðkasti sem beint er í garð sonar hennar. Móðir Harry Maguire, leikmanns enska landsliðsins í fótbolta og Manchester United, segir það taka mjög á að horfa upp á hann þurfa að ganga í gegnum það aðkast sem beint hefur verið að honum undanfarið. Hún óski engum að ganga í gegnum það sem sonur hennar er að ganga í gegnum. Zoe Maguire, móðir Harry, tjáir sig í færslu á samfélagsmiðlum en í kjölfar nýafstaðins landsleikjahlés hefur mikið verið rætt um stöðu Harry Maguire sem hefur mátt þola allskonar aðkast í sinn garð, bæði í leikjum með enska landsliðinu sem og Manchester United. „Sem móðir finnst mér það óásættanlegt þegar að ég sé neikvæðu og niðrandi ummælin sem hann fær frá stuðningsmönnum, sérfræðingum og fjölmiðlum í sinn garð. Og það væri einnig staðan það í sama hvað atvinnugrein væri um að ræða.“ Stuðningsmenn Skotlands fögnuðu hæðnislega hverri heppnaðri sendingu sem Maguire kom frá sér í vináttuleik Englands og Skotlands á dögunum og þá hafði hann lent í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. „Ég skil að í heimi fótboltans eru hæðir og lægðir, jákvæðir hlutir sem og neikvæðir en það sem hefur verið sagt og beint í garð sonar míns er eitthvað sem nær langt út fyrir fótboltann.“ Hún segir það taka á að sjá son sinn þurfa að ganga í gegnum það sem hann er að ganga „Ég myndi hata það að sjá annan leikmann og foreldra hans ganga gegnum það sem við höfum verið að ganga í gegnum, sér í lagi ef um er að ræða unga stráka og stelpur sem eru að reyna feta þennan stíg í dag.“ Harry sé með stórt hjarta og sé að standa sig vel. „Hann er sterkur andlega og getur tekist á við þetta á meðan að aðrir myndu ekki gera það. Ég óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum. Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Zoe Maguire, móðir Harry, tjáir sig í færslu á samfélagsmiðlum en í kjölfar nýafstaðins landsleikjahlés hefur mikið verið rætt um stöðu Harry Maguire sem hefur mátt þola allskonar aðkast í sinn garð, bæði í leikjum með enska landsliðinu sem og Manchester United. „Sem móðir finnst mér það óásættanlegt þegar að ég sé neikvæðu og niðrandi ummælin sem hann fær frá stuðningsmönnum, sérfræðingum og fjölmiðlum í sinn garð. Og það væri einnig staðan það í sama hvað atvinnugrein væri um að ræða.“ Stuðningsmenn Skotlands fögnuðu hæðnislega hverri heppnaðri sendingu sem Maguire kom frá sér í vináttuleik Englands og Skotlands á dögunum og þá hafði hann lent í svipaðri uppákomu í leik með Manchester United gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á dögunum. „Ég skil að í heimi fótboltans eru hæðir og lægðir, jákvæðir hlutir sem og neikvæðir en það sem hefur verið sagt og beint í garð sonar míns er eitthvað sem nær langt út fyrir fótboltann.“ Hún segir það taka á að sjá son sinn þurfa að ganga í gegnum það sem hann er að ganga „Ég myndi hata það að sjá annan leikmann og foreldra hans ganga gegnum það sem við höfum verið að ganga í gegnum, sér í lagi ef um er að ræða unga stráka og stelpur sem eru að reyna feta þennan stíg í dag.“ Harry sé með stórt hjarta og sé að standa sig vel. „Hann er sterkur andlega og getur tekist á við þetta á meðan að aðrir myndu ekki gera það. Ég óska þess að enginn verði fyrir svona aðkasti.“ Maguire var keyptur til Manchester United frá Leicester á rúmar 89 milljónir punda eftir að hafa heillað hjá Leicester City. Hjá Manchester United hefur honum ekki tekist að halda góðu gengi gangandi og hefur oft á tíðum fengið að heyra það frá stuðningsmönnum sem og knattspyrnusérfræðingum.
Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti