Snus notkun leikmanna til rannsóknar Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 16:00 Bertrand Traore, leikmaður Aston Villa og Mark Gillespie, leikmaður Newcastle, sáust setja eitthvað upp í vörina á sér á varamannabekknum. Leikmannasamtökin í Bretlandi hefur hrundið af stað sameiginlegri rannsókn á nikótínpúðanotkun knattspyrnumanna með háskólanum í Loughborough. Hagsmunafulltrúi innan samtakanna segist taka eftir aukinni notkun á púðunum. Rannsóknin mun standa yfir í 12 mánuði og leitast er eftir því að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum nikótínpúðanna. Rætt verður við fjölda leikmanna, starfsmenn innan félaganna og frammistaða leikmanna sem notast við púðana verður greind. Umræða um nikótínpúða hefur aukist töluvert að undanförnu, en notkun þeirra er ekkert ný af nálinni ef marka má Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Leikmannasamtökin í Bretlandi vilja það allra helst að leikmenn og aðrir sem koma að knattspyrnu geri sér fulla grein fyrir slæmum afleiðingum sem fylgja notkun nikótínpúða. „Ég veit ekki hvernig er hægt að berjast gegn þessu. Þetta er ekki á listanum yfir ólögleg efni svo það er ekki hægt að banna leikmönnum þetta. En á sama tíma, ef ég myndi labba inn á æfingasvæðið með sígarettur í höndinni teldist það ófagmannlegt og liti ansi illa út. Snus er ekkert öðruvísi, jafnmikið magn af nikótíni fer inn í líkamann, það er bara falið“ sagði Lee Johnson, þjálfari Fleetwood Town og fyrrum leikmaður á Englandi. Skýrt skal tekið fram að notkun nikótínpúða er að öllu leyti lögleg í Bretlandi og leikmenn sem notast við slíka púða brjóta engar lyfjaneyslureglur. Markmið samtakanna með þessari rannsókn er að huga að velferð leikmanna. Enski boltinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Sjá meira
Rannsóknin mun standa yfir í 12 mánuði og leitast er eftir því að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum nikótínpúðanna. Rætt verður við fjölda leikmanna, starfsmenn innan félaganna og frammistaða leikmanna sem notast við púðana verður greind. Umræða um nikótínpúða hefur aukist töluvert að undanförnu, en notkun þeirra er ekkert ný af nálinni ef marka má Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Leikmannasamtökin í Bretlandi vilja það allra helst að leikmenn og aðrir sem koma að knattspyrnu geri sér fulla grein fyrir slæmum afleiðingum sem fylgja notkun nikótínpúða. „Ég veit ekki hvernig er hægt að berjast gegn þessu. Þetta er ekki á listanum yfir ólögleg efni svo það er ekki hægt að banna leikmönnum þetta. En á sama tíma, ef ég myndi labba inn á æfingasvæðið með sígarettur í höndinni teldist það ófagmannlegt og liti ansi illa út. Snus er ekkert öðruvísi, jafnmikið magn af nikótíni fer inn í líkamann, það er bara falið“ sagði Lee Johnson, þjálfari Fleetwood Town og fyrrum leikmaður á Englandi. Skýrt skal tekið fram að notkun nikótínpúða er að öllu leyti lögleg í Bretlandi og leikmenn sem notast við slíka púða brjóta engar lyfjaneyslureglur. Markmið samtakanna með þessari rannsókn er að huga að velferð leikmanna.
Enski boltinn Nikótínpúðar Tengdar fréttir Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01 Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Fleiri fréttir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Sjá meira
Óhugnanleg áhrif á taugaþroska og heilastarfsemi Fólk áttar sig almennt ekki á gríðarlegum styrkleika nikótíns í nikótínpúðum, að sögn doktors í lýðheilsuvísindum. Samkvæmt rannsóknum hafa púðarnir mikil áhrif á taugastarfsemi og draga úr gæðum sáðfrumna. 3. júlí 2023 07:00
Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar leita sér aðstoðar vegna nikótínfíknar Nokkrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa leitað sér aðstoðar vegna nikótínfíknar undanfarnar vikur og mánuði. Snus, pokarnir sem fólk setur undir vörina, virðist vera helsti skaðvaldurinn. 1. apríl 2023 10:01