Lego gefst upp á að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 25. september 2023 12:21 Forsvarsmenn Lego hyggjast enn freista þess að gera kubbana umhverfisvænni. Getty/Joe Raedle Leikfangaframleiðandinn Lego hefur fallið frá hugmyndum um að framleiða kubba úr endurnýttum plastflöskum í stað efna úr jarðefnaeldsneytum. Fulltrúar fyrirtækisins segja að breytingin hefði leitt til meiri losunar á „líftíma“ plastkubbanna. Hið danska Lego framleiðir milljarða kubba á ári hverju og í árið 2021 var hafin vinna við að kanna möguleikann á því að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana í stað svokallaðs ABS-plasts. ABS er notað í um 80 prósent allra Lego-kubba en til að framleiða eitt kíló af plasti þarf tvö kíló af olíu. „Þetta er eins og að reyna að smíða hjól úr við í stað stáls,“ segir Tim Brooks, yfirmaður sjálfbærni hjá Lego. Notkun endurnýtta plastefnisins hefði kallað á að fleiri efnum væri bætt við til að láta það endast og að flóknara framleiðsluferli hefði kallað á aukna orkunotkun. Yfirhalning framleiðslunnar hefði að lokum skilað sér í aukinni losun. Brooks segir niðurstöðuna hafa valdið vonbrigðum en Niels Christiansen, framkvæmdastjóri Lego, sagði í samtali við Financial Times að hið 150 manna rannsóknarteymi fyrirtækisins hefði prófað hundruð efna án þess að finna „töfralausn“ til að stuðla að aukinni sjálfbærni. Í framhaldinu hyggst Lego freista þess að breyta plast-uppskriftinni þannig að hægt verði að nota meira af lífrænum og endurnýtanlegum efnum í kubbana. Þá verður fjárframlag til sjálfbærniverkefna þrefaldað í allt að þrjá milljarða dala á ári fyrir árið 2025, án þess að kostnaðinum verði velt yfir á neytendur. Umhverfismál Danmörk Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Sjá meira
Hið danska Lego framleiðir milljarða kubba á ári hverju og í árið 2021 var hafin vinna við að kanna möguleikann á því að nota endurnýtanlegar plastflöskur í kubbana í stað svokallaðs ABS-plasts. ABS er notað í um 80 prósent allra Lego-kubba en til að framleiða eitt kíló af plasti þarf tvö kíló af olíu. „Þetta er eins og að reyna að smíða hjól úr við í stað stáls,“ segir Tim Brooks, yfirmaður sjálfbærni hjá Lego. Notkun endurnýtta plastefnisins hefði kallað á að fleiri efnum væri bætt við til að láta það endast og að flóknara framleiðsluferli hefði kallað á aukna orkunotkun. Yfirhalning framleiðslunnar hefði að lokum skilað sér í aukinni losun. Brooks segir niðurstöðuna hafa valdið vonbrigðum en Niels Christiansen, framkvæmdastjóri Lego, sagði í samtali við Financial Times að hið 150 manna rannsóknarteymi fyrirtækisins hefði prófað hundruð efna án þess að finna „töfralausn“ til að stuðla að aukinni sjálfbærni. Í framhaldinu hyggst Lego freista þess að breyta plast-uppskriftinni þannig að hægt verði að nota meira af lífrænum og endurnýtanlegum efnum í kubbana. Þá verður fjárframlag til sjálfbærniverkefna þrefaldað í allt að þrjá milljarða dala á ári fyrir árið 2025, án þess að kostnaðinum verði velt yfir á neytendur.
Umhverfismál Danmörk Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Innlent Þórdís vill ekki fresta landsfundi Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Sjá meira