Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 16:45 Luton menn gátu loks fagnað í dag Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið. Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira
Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið.
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Sjá meira