Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Smári Jökull Jónsson skrifar 4. október 2023 23:33 Erik Ten Hag stendur í ströngu þessa dagana. Vísir/Getty Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. United missti 2-1 forystu sína í leiknum niður í 3-2 tap en Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í stöðunni 2-2 eftir slæm mistök Andre Onana í marki United. Manchester United hefur nú tapað sex af sínum fyrstu tíu leikjum á tímabilinu en þetta er versta byrjun félagsins síðan árið 1986. Staða þeirra í Meistaradeildinni er sömuleiðis slæm enda liðið búið að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í riðlakeppninni. Chance of qualifying out of Group A after GW2 of the UEFA Champions League: 98.7% - Bayern Munich 57.8% - Galatasaray 40% - Manchester United 13.3% - København Pressure starting to mount. pic.twitter.com/lR3eapWhex— StatmanJames (@JamesStatman) October 4, 2023 Erik Ten Hag knattspyrnustjóri liðsins segir enga afsökun að finna fyrir slæmu gengi sinna manna en hann segir alla innan félagsins vera að vinna að sama markmiðinu. „Síðasta tímabil: Stórkostleg og frábært, meira en við gátum búist við,“ sagði Ten Hag aðspurður hvort hann óttaðist að missa starf sitt. „Við vissum að í þessu verkefni gætu komið minni tímabil þar sem gengi illa. Akkúrat núna erum við í vandræðum eins og allir sjá en við munum komast út úr þeim saman. Við erum að berjast saman, við stöndum saman og erum á bakvið hvern annan. Það er ég, stjórnendur, liðið. Við berjumst allir saman.“ „Hann mun koma til baka“ Andre Onana var keyptur til United fyrir tímabilið en hann var á mála hjá Ajax þegar Ten Hag réð ríkjum þar. Onana hefur ekki farið vel af stað í búningi United og til dæmis gert dýrkeypt mistök í báðum Meistaradeildarleikjum United til þessa. „Við erum ánægð með markvarðahópinn okkar, klárlega með Andre. Hann hefur spilað í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, í fyrra spilaði hann úrslitaleikinn. Hann er með getuna til að verða einn af bestu markvörðum í heimi.“ „Hann hefur sýnt það og mun gera það áfram. Við höfum nú þegar séð hæfileika hans í leikjum og karakterinn hans þegar hann gerir mistök. Hann mun koma til baka og ég er viss um að hann mun gera það í næstu leikjum.“ Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira
United missti 2-1 forystu sína í leiknum niður í 3-2 tap en Brasilíumaðurinn Casemiro fékk rautt spjald í stöðunni 2-2 eftir slæm mistök Andre Onana í marki United. Manchester United hefur nú tapað sex af sínum fyrstu tíu leikjum á tímabilinu en þetta er versta byrjun félagsins síðan árið 1986. Staða þeirra í Meistaradeildinni er sömuleiðis slæm enda liðið búið að tapa tveimur fyrstu leikjum sínum í riðlakeppninni. Chance of qualifying out of Group A after GW2 of the UEFA Champions League: 98.7% - Bayern Munich 57.8% - Galatasaray 40% - Manchester United 13.3% - København Pressure starting to mount. pic.twitter.com/lR3eapWhex— StatmanJames (@JamesStatman) October 4, 2023 Erik Ten Hag knattspyrnustjóri liðsins segir enga afsökun að finna fyrir slæmu gengi sinna manna en hann segir alla innan félagsins vera að vinna að sama markmiðinu. „Síðasta tímabil: Stórkostleg og frábært, meira en við gátum búist við,“ sagði Ten Hag aðspurður hvort hann óttaðist að missa starf sitt. „Við vissum að í þessu verkefni gætu komið minni tímabil þar sem gengi illa. Akkúrat núna erum við í vandræðum eins og allir sjá en við munum komast út úr þeim saman. Við erum að berjast saman, við stöndum saman og erum á bakvið hvern annan. Það er ég, stjórnendur, liðið. Við berjumst allir saman.“ „Hann mun koma til baka“ Andre Onana var keyptur til United fyrir tímabilið en hann var á mála hjá Ajax þegar Ten Hag réð ríkjum þar. Onana hefur ekki farið vel af stað í búningi United og til dæmis gert dýrkeypt mistök í báðum Meistaradeildarleikjum United til þessa. „Við erum ánægð með markvarðahópinn okkar, klárlega með Andre. Hann hefur spilað í undanúrslitum Meistaradeildarinnar, í fyrra spilaði hann úrslitaleikinn. Hann er með getuna til að verða einn af bestu markvörðum í heimi.“ „Hann hefur sýnt það og mun gera það áfram. Við höfum nú þegar séð hæfileika hans í leikjum og karakterinn hans þegar hann gerir mistök. Hann mun koma til baka og ég er viss um að hann mun gera það í næstu leikjum.“
Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Sjá meira