Beckham klökknaði er hann talaði um viðbrögð Ferguson á erfiðu tímabili Aron Guðmundsson skrifar 5. október 2023 07:31 Sir David Beckham og Sir Alex Ferguson Vísir/Getty David Beckham þykir greinilega mikið til koma hvernig Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri hans hjá Manchester United hélt utan um hann verndarvæng eftir að Englendingar tóku sig saman í andstyggilegri herferð gegn Beckham eftir að hann var rekinn af velli í leik Englands og Argentínu í sextán liða úrslitum HM 1998. Enska þjóðin kenndi Beckham um brotthvarf Englands af HM 1998 í Frakklandi. Hann var gerður að blóraböggli og mátti, ásamt fjölskyldu sinni þola alls konar skítlegt aðkast í marga mánuði eftir að HM lauk. Í nýrri heimildarþáttaröð um líf Beckham og feril hans sem atvinnumaður í fótbolta er farið vel yfir þennan tíma. Sér í lagi samskipti Beckham við Sir Alex Ferguson, þjálfara hans hjá Manchester United á þessum tíma. Í þáttunum er Beckham gráti næst þegar að hann talar um það hvernig Ferguson hélt utan um hann verndarvæng á þessum tíma. Hann minnist eins símtals við Ferguson í þáttunum: „Hann sagði „hvernig hefurðu það vinur?“ Ég svaraði að ég hefði það ekki gott. Hann sagði þá „ég skil þig, ekki hafa áhyggjur,“ segir Beckham um símtalið sem hann fékk frá Ferguson skömmu eftir HM. Sir Alex Ferguson er sjálfur til viðtals í þessari nýju heimildarþáttaseríu og hann deildi sinni sýn á það hvað gekk á þarna árið 1998. „Ég sagði Beckham að fara í sitt frí eftir HM. Hann myndi síðan koma til baka og við mundum passa upp á hann. Ég sagði við hann að lesa ekki blöðin, það sé enginn tilgangur með því. Hann ætti að hundsa þau.“ Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Enska þjóðin kenndi Beckham um brotthvarf Englands af HM 1998 í Frakklandi. Hann var gerður að blóraböggli og mátti, ásamt fjölskyldu sinni þola alls konar skítlegt aðkast í marga mánuði eftir að HM lauk. Í nýrri heimildarþáttaröð um líf Beckham og feril hans sem atvinnumaður í fótbolta er farið vel yfir þennan tíma. Sér í lagi samskipti Beckham við Sir Alex Ferguson, þjálfara hans hjá Manchester United á þessum tíma. Í þáttunum er Beckham gráti næst þegar að hann talar um það hvernig Ferguson hélt utan um hann verndarvæng á þessum tíma. Hann minnist eins símtals við Ferguson í þáttunum: „Hann sagði „hvernig hefurðu það vinur?“ Ég svaraði að ég hefði það ekki gott. Hann sagði þá „ég skil þig, ekki hafa áhyggjur,“ segir Beckham um símtalið sem hann fékk frá Ferguson skömmu eftir HM. Sir Alex Ferguson er sjálfur til viðtals í þessari nýju heimildarþáttaseríu og hann deildi sinni sýn á það hvað gekk á þarna árið 1998. „Ég sagði Beckham að fara í sitt frí eftir HM. Hann myndi síðan koma til baka og við mundum passa upp á hann. Ég sagði við hann að lesa ekki blöðin, það sé enginn tilgangur með því. Hann ætti að hundsa þau.“
Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira