Mannskæð skyndiflóð á Indlandi Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2023 09:04 Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. AP/Prakash Adhikari Minnst fjórtán eru látnir og rúmlega hundrað er saknað vegna skyndiflóða á norðanverður Indlandi. Mikil rigning hefur verið á svæðinu og hafa björgunarsveitir staðið í ströngu frá því í gærmorgun. Rúmlega tvö þúsund manns hefur verið bjargað undan flóðunum. Meðal þeirra sem er saknað eru 22 hermenn en búðir hermanna og farartæki þeirra eru sögð hafa grafist í leðju sem fylgdi flóðunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni eyðilögðust minnst ellefu brýr í flóðunum auk þess sem flóðin skemmdu vegi. Þau skemmdu einnig rúmlega 270 heimili en flóðin ruddu hluta stíflu á Teesta-ánni á brott sem gerði þau enn verri. Times of India segir að verið sé að kanna hvort jarðskjálftar í Nepal, sem urðu um sama leyti og flóðin, hafi átt þátt í því að stíflan brast. Gangtok, höfuðborg Sikkim-héraðs á Indlandi, er sögð alfarið einangruð frá restinni af landinu. Þar sem flóðin hafi einnig sópað öllum símalínum á brott. Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. Nærri því fimmtíu manns dóu í flóðum og aurskrifðum í Himachal Pradesh-héraði í ágúst. Þá dóu rúmlega hundrað manns á tveggja vikna tímabili á norðanverðu Indlandi í júlí vegna flóða. Sérfræðingar segja veðurfarsbreytingar hafa gert flóð tíðari á norðanverðu Indlandi, þar sem jöklar séu að bráðna sífellt hraðar. Indland Náttúruhamfarir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Meðal þeirra sem er saknað eru 22 hermenn en búðir hermanna og farartæki þeirra eru sögð hafa grafist í leðju sem fylgdi flóðunum. Samkvæmt AP fréttaveitunni eyðilögðust minnst ellefu brýr í flóðunum auk þess sem flóðin skemmdu vegi. Þau skemmdu einnig rúmlega 270 heimili en flóðin ruddu hluta stíflu á Teesta-ánni á brott sem gerði þau enn verri. Times of India segir að verið sé að kanna hvort jarðskjálftar í Nepal, sem urðu um sama leyti og flóðin, hafi átt þátt í því að stíflan brast. Gangtok, höfuðborg Sikkim-héraðs á Indlandi, er sögð alfarið einangruð frá restinni af landinu. Þar sem flóðin hafi einnig sópað öllum símalínum á brott. Mikið hefur rignt í norðanverðu Indlandi, við rætur Himalajafjalla, á undanförnum vikum og mánuðum. Nærri því fimmtíu manns dóu í flóðum og aurskrifðum í Himachal Pradesh-héraði í ágúst. Þá dóu rúmlega hundrað manns á tveggja vikna tímabili á norðanverðu Indlandi í júlí vegna flóða. Sérfræðingar segja veðurfarsbreytingar hafa gert flóð tíðari á norðanverðu Indlandi, þar sem jöklar séu að bráðna sífellt hraðar.
Indland Náttúruhamfarir Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira