Verstappen vann heimsmeistaratitilinn í þriðja sinn Hjörvar Ólafsson skrifar 7. október 2023 19:03 Max Verstappen fagnar titlinum með teyminu sínu hjá Red Bull. Vísir/Getty Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúli 1 í þriðja skipti en Verstappen tryggði sér titilinn með því að koma annar í mark í kaótískum kappakstri í sprettkeppni sem fram fór í Katar í dag. Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður. Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Öryggisbílar þurftu að koma inn á kappakstursbrautinaí Lusail þrisvar sinnum vegna árekstra en þegar upp var Oscar Piastri, ökuþór McLaren sem fór með sigur af hólmi í kappakstrinum í dag. Þetta var fyrsti sigur Ástralans, Piastri, í Formúlu-kappakstrinum. Verstappen, sem keyrir fyrir Red Bull ræsti þriðji en datt niður í fimmta sæti eftir að ræst var og fyrsta hring lauk. Piastri hélt forystu sinni til síðasta hrings en liðsfélagi hans hjá McLaren, Lando Norris, hirti þriðja sætið af passed Mercedes-manninum George Russell. Heimsmeistaratitill Verstappen var raunar í höfn þegar samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, lenti í árekstri við Alpine-ökuþórinn Esteban Ocon og Nico Hulkenberg hjá Haas. „Ég er eiginlega orðalus. Þetta hefur verið frábært ár. Takk fyrir að útvega mér svona stórkostlegum bíl. Tímabilið hefur verið mjög ánægjulegt," sagði Verstappen við teymi sitt í gegnum samskiptabúnað þegar titill hans var tryggður.
Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti