FH hafði betur gegn Blikum Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 21:07 Sigur FH-inga var þeirra þriðji á tímabilinu Leikurinn fór fram á Anubis og byrjuðu Blikar leikinn í vörn. FH-ingar tóku fyrstu tvær loturnar en leikmenn Breiðabliks voru ekki lengi að jafna stöðuna í 2-2. Hvorugt liðið náði að slíta sig frá hinu og staðan var orðin 6-6 eftir tólf lotur. Loks náðu Blikar að brjóta sig frá FH þegar þeir komust í stöðuna 8-6 en FH náðu síðustu lotu fyrir hálfleik, en Blikar gátu verið sáttir með sitt að vera yfir í hálfleik og á leið í sókn. Staðan í hálfleik: 8-7 FH-ingar jöfnuðu leikinn strax eftir skammbyssulotuna og staðan þá 8-8. FH-ingar virtust í kjölfarið finna taktinn og sigruðu 6 lotur í röð, staðan þá 8-13. Blikar unnu þá eina lotu en hún reyndist þeirra síðasta og FH-ingar tóku þægilegan sigur. Lokatölur: 9-16 FH-ingar brjóta sig þar með upp á miðja stigatöflu og eru eina liðið með 6 stig og sitja í 5. sæti. Breiðablik er enn í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur. Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport
Loks náðu Blikar að brjóta sig frá FH þegar þeir komust í stöðuna 8-6 en FH náðu síðustu lotu fyrir hálfleik, en Blikar gátu verið sáttir með sitt að vera yfir í hálfleik og á leið í sókn. Staðan í hálfleik: 8-7 FH-ingar jöfnuðu leikinn strax eftir skammbyssulotuna og staðan þá 8-8. FH-ingar virtust í kjölfarið finna taktinn og sigruðu 6 lotur í röð, staðan þá 8-13. Blikar unnu þá eina lotu en hún reyndist þeirra síðasta og FH-ingar tóku þægilegan sigur. Lokatölur: 9-16 FH-ingar brjóta sig þar með upp á miðja stigatöflu og eru eina liðið með 6 stig og sitja í 5. sæti. Breiðablik er enn í 9. sæti deildarinnar með aðeins einn sigur.
Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport