Segir að Sjeikinn ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2023 09:01 Liverpool og Manchester United eru sigursælustu lið enskrar fótboltasögu. Eignarhald beggja félaga hefur verið talsvert í umræðunni undanfarin misseri. getty/Michael Regan Sjeik Jassim ætti að kaupa Liverpool til að hefna sín á Manchester United eftir að honum mistókst að kaupa félagið. Þessari hugmynd var varpað fram í hlaðvarpi Daily Mail, It's All Kicking Off. Sjeikinn gafst upp á að kaupa United eftir að Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja honum það. Í staðinn mun Sir Jim Ratcliffe væntanlega kaupa fjórðungshlut í United. Rætt var um hringavitleysuna í kringum eignarhald United í hlaðvarpinu It's All Kicking Off sem Daily Mail heldur úti. Blaðamaðurinn Mike Keegan sagði að Sjeikinn ætti að ná sér niður á Glazer-fjölskyldunni með því að kaupa erkióvininn í Liverpool. „Katararnir settu til hliðar rúmlega sex og hálfan milljarð punda fyrir United. Sá peningur er enn þarna og bíður þess að vera notaður. Það yrði sannarlega saga til næsta bæjar ef þeir myndu kaupa Liverpool,“ sagði Keegan. „Hvað væri betra fyrir þá en að kaupa helstu andstæðingana og setja allan peninginn sem þeir ætluðu að setja í Manchester United til að láta þá sjá eftir að hafa ekki selt þér félagið.“ Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group, settu félagið á sölu í nóvember á síðasta ári. Í febrúar sagði eigandinn John Henry hins vegar að Liverpool væri ekki til sölu. Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Sjeikinn gafst upp á að kaupa United eftir að Glazer-fjölskyldan vildi ekki selja honum það. Í staðinn mun Sir Jim Ratcliffe væntanlega kaupa fjórðungshlut í United. Rætt var um hringavitleysuna í kringum eignarhald United í hlaðvarpinu It's All Kicking Off sem Daily Mail heldur úti. Blaðamaðurinn Mike Keegan sagði að Sjeikinn ætti að ná sér niður á Glazer-fjölskyldunni með því að kaupa erkióvininn í Liverpool. „Katararnir settu til hliðar rúmlega sex og hálfan milljarð punda fyrir United. Sá peningur er enn þarna og bíður þess að vera notaður. Það yrði sannarlega saga til næsta bæjar ef þeir myndu kaupa Liverpool,“ sagði Keegan. „Hvað væri betra fyrir þá en að kaupa helstu andstæðingana og setja allan peninginn sem þeir ætluðu að setja í Manchester United til að láta þá sjá eftir að hafa ekki selt þér félagið.“ Eigendur Liverpool, Fenway Sports Group, settu félagið á sölu í nóvember á síðasta ári. Í febrúar sagði eigandinn John Henry hins vegar að Liverpool væri ekki til sölu.
Enski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira