Hæstiréttur Indlands neitar að lögleiða hjónabönd samkynja para Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. október 2023 09:02 Niðurstöðunnar var beðið með mikilli eftirvæntingu en þegar dómurinn var lesinn upphátt varð ljóst að sigur yrði ekki unninn í dag. AP/Rafiq Maqbool Hæstiréttur Indlands hefur úrskurðað gegn lögleiðingu hjónabands samkynja para, með þeim rökum að dómstóllinn hafi ekki vald til að taka þá ákvörðun. Niðurstöðunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en indverska þjóðin er ein sú fjölmennasta í heimi og gera má ráð fyrir að þar af séu tugmilljónir samkynhneigðir eða tvíkynhneigðir. Yfir 20 mál lágu fyrir í málinu, bæði frá pörum og aðgerðasinnum, sem sögðu núgildandi lög sem gera ekki ráð fyrir hjónabandi samkynja einstaklinga gera þá að annars flokks borgurum. Bæði stjórnvöld og trúarleiðtogar hafa sett sig mjög upp á móti því að samkynja pör fái að ganga í hjónaband og segja það meðal annars myndu brjóta gegn menningu og hefðum landsins. Samhliða neikvæðri niðurstöðu sinni lagði Hæstiréttur hins vegar blessun sína yfir tillögu stjórnvalda um skipun nefndar sem mun skoða að veita samkynja pörum sömu félagslegu og lagalegu réttindi og gagnkynhneigð pör njóta. Þeir sem höfðu vonast eftir annarri niðurstöðu hafa lýst vonbrigðum sínum og saka dómstólinn meðal annars um að hafa viljað koma vandamálinu yfir á einhvern annan. Margir þeirra sem höfðu safnast saman fyrir utan dómshúsið sögðist hins vegar verða að vona að um væri að ræða skref í átt að auknum réttindum. Indland Hinsegin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Niðurstöðunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en indverska þjóðin er ein sú fjölmennasta í heimi og gera má ráð fyrir að þar af séu tugmilljónir samkynhneigðir eða tvíkynhneigðir. Yfir 20 mál lágu fyrir í málinu, bæði frá pörum og aðgerðasinnum, sem sögðu núgildandi lög sem gera ekki ráð fyrir hjónabandi samkynja einstaklinga gera þá að annars flokks borgurum. Bæði stjórnvöld og trúarleiðtogar hafa sett sig mjög upp á móti því að samkynja pör fái að ganga í hjónaband og segja það meðal annars myndu brjóta gegn menningu og hefðum landsins. Samhliða neikvæðri niðurstöðu sinni lagði Hæstiréttur hins vegar blessun sína yfir tillögu stjórnvalda um skipun nefndar sem mun skoða að veita samkynja pörum sömu félagslegu og lagalegu réttindi og gagnkynhneigð pör njóta. Þeir sem höfðu vonast eftir annarri niðurstöðu hafa lýst vonbrigðum sínum og saka dómstólinn meðal annars um að hafa viljað koma vandamálinu yfir á einhvern annan. Margir þeirra sem höfðu safnast saman fyrir utan dómshúsið sögðist hins vegar verða að vona að um væri að ræða skref í átt að auknum réttindum.
Indland Hinsegin Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira