Ákall Mo Salah: Leiðtogar heimsins verða að stöðva frekari slátrun saklauss fólks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 08:16 Liverpool stórstjarnan Mohamed Salah sendi leiðtogum heimsins skilaboð á samfélagsmiðlum. Getty/Andrew Powell Liverpool leikmaðurinn og Egyptinn Mohamed Salah hefur tjáð sig um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem Ísraelsmenn hafa svarað hryðjuverkaárás Hamas-samtakanna með mikilli hörku og stöðugum árásum sem hafa kostað þúsundir Palestínumanna lífið. Salah setti inn myndband á samfélagsmiðla með ákall um frið og að fólkið á Gasaströndinni fengi mat, vatn og sjúkragögn sem fyrst. Salah talar á ensku í myndbandinu og beinir orðum sínum sérstaklega til Vesturlanda. „Það er búið að vera of mikið ofbeldi og átakanleg grimmd. Það hefur verið hræðilegt að fylgjast með stigmögnun ástandsins,“ sagði Mohamed Salah. „Öll líf skipta máli og það verður að verja þetta fólk. Þessu verður að linna. Fjölskyldur eru sundraðar. Það er ljóst að það verður núna að leyfa mannúðaraðstoð fyrir fólkið á Gasa. Fólkið þar lifir við hræðilegar aðstæður,“ sagði Salah. „Atburðurinn á sjúkrahúsinu var óhugnanlegur. Fólkið á Gasa þarf mat, vant og sjúkragögn án tafar. Ég kalla eftir því að leiðtogar heimsins stöðvi frekari slátrun saklauss fólks. Manngæskan verður að hafa betur,“ sagði Salah eins og sjá má hér fyrir neðan. Ísraelsmenn samþykktu í gær að hleypa neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa yfir landamærin við Egyptaland. Alls verður tuttugu flutningabílum hleypt yfir landamærin en Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að samkomulagið væri háð eftirliti. pic.twitter.com/cpyHFIhuQj— Mohamed Salah (@MoSalah) October 18, 2023 Enski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira
Salah setti inn myndband á samfélagsmiðla með ákall um frið og að fólkið á Gasaströndinni fengi mat, vatn og sjúkragögn sem fyrst. Salah talar á ensku í myndbandinu og beinir orðum sínum sérstaklega til Vesturlanda. „Það er búið að vera of mikið ofbeldi og átakanleg grimmd. Það hefur verið hræðilegt að fylgjast með stigmögnun ástandsins,“ sagði Mohamed Salah. „Öll líf skipta máli og það verður að verja þetta fólk. Þessu verður að linna. Fjölskyldur eru sundraðar. Það er ljóst að það verður núna að leyfa mannúðaraðstoð fyrir fólkið á Gasa. Fólkið þar lifir við hræðilegar aðstæður,“ sagði Salah. „Atburðurinn á sjúkrahúsinu var óhugnanlegur. Fólkið á Gasa þarf mat, vant og sjúkragögn án tafar. Ég kalla eftir því að leiðtogar heimsins stöðvi frekari slátrun saklauss fólks. Manngæskan verður að hafa betur,“ sagði Salah eins og sjá má hér fyrir neðan. Ísraelsmenn samþykktu í gær að hleypa neyðaraðstoð til handa íbúum Gasa yfir landamærin við Egyptaland. Alls verður tuttugu flutningabílum hleypt yfir landamærin en Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að samkomulagið væri háð eftirliti. pic.twitter.com/cpyHFIhuQj— Mohamed Salah (@MoSalah) October 18, 2023
Enski boltinn Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Sjá meira