Kynlífsverkafólk mótmælir flutningi Rauða hverfisins í Amsterdam Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. október 2023 07:45 Fyrirhuguðum aðgerðum hefur verið harðlega mótmælt, bæði af kynlífsverkafólki og íbúum á svæðum sem koma til greina sem ný erótísk miðstöð. epa/Robin Van Lonkhuijsen Kynlífsverkafólk í Amsterdam mótmælir nú harðlega fyrirætluðum flutningi „Rauða hverfisins“ úr borginni og í nýja „miðstöð erótíkur“ í úthverfunum. „Ef kynlífsverkafólki er ekki um að kenna, af hverju er þá verið að refsa okkur?“ stóð á mótmælastpjöldum grímuklæddra mótmælenda þegar þeir gengu í gegnum hverfið í gær, í átt að ráðhúsinu. Borgarstjórinn Femke Halsema er meðal þeirra sem vilja hverfið burt, meðal annars til að hreinsa Amsterdam af stimplinum „syndaborg“ og draga úr ferðamannstraumnum og glæpum á svæðinu. Íbúar á þeim svæðum þar sem hin nýja erótíska miðstöð á mögulega að verða til eru hins vegar ekki par sáttir né heldur kynlífsverkafólkið sem þykir að verið sé að refsa því fyrir stóreyga túristamergðina og smáglæpina sem fylgja. Rauða hverfið hefur löngum verið þekkt fyrir stóra upplýsta glugga, þar sem kynlífsverkafólk auglýsir og bíður eftir næsta kúnna. Borgarráð hefur lagt til þrjá staði þar sem til stendur að tryggja um það bil 100 herbergi fyrir kynlífsverkafólk en það er lítt hrifið. Lyfjastofnun Evrópu hefur einnig dregist inn í umræðuna en það vakti mikla reiði meðal starfsmanna hennar þegar í ljós kom að einn af mögulegum stöðum væri í næsta nágrenni við höfuðstöðvar stofnunarinnar. Um það bil 20 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista gegn flutningi hverfisins og kalla þess í stað eftir einhvers konar stýringu á fjölda ferðamanna og aukinni löggæslu, sérstaklega á næturnar. Guardian fjallar ítarlega um málið. Holland Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
„Ef kynlífsverkafólki er ekki um að kenna, af hverju er þá verið að refsa okkur?“ stóð á mótmælastpjöldum grímuklæddra mótmælenda þegar þeir gengu í gegnum hverfið í gær, í átt að ráðhúsinu. Borgarstjórinn Femke Halsema er meðal þeirra sem vilja hverfið burt, meðal annars til að hreinsa Amsterdam af stimplinum „syndaborg“ og draga úr ferðamannstraumnum og glæpum á svæðinu. Íbúar á þeim svæðum þar sem hin nýja erótíska miðstöð á mögulega að verða til eru hins vegar ekki par sáttir né heldur kynlífsverkafólkið sem þykir að verið sé að refsa því fyrir stóreyga túristamergðina og smáglæpina sem fylgja. Rauða hverfið hefur löngum verið þekkt fyrir stóra upplýsta glugga, þar sem kynlífsverkafólk auglýsir og bíður eftir næsta kúnna. Borgarráð hefur lagt til þrjá staði þar sem til stendur að tryggja um það bil 100 herbergi fyrir kynlífsverkafólk en það er lítt hrifið. Lyfjastofnun Evrópu hefur einnig dregist inn í umræðuna en það vakti mikla reiði meðal starfsmanna hennar þegar í ljós kom að einn af mögulegum stöðum væri í næsta nágrenni við höfuðstöðvar stofnunarinnar. Um það bil 20 þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftalista gegn flutningi hverfisins og kalla þess í stað eftir einhvers konar stýringu á fjölda ferðamanna og aukinni löggæslu, sérstaklega á næturnar. Guardian fjallar ítarlega um málið.
Holland Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira