Besta byrjun stjóra í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2023 10:31 Ange Postecoglou þakkar fyrir stuðninginn eftir sigur á Fulham í gærkvöldi á Tottenham Hotspur leikvanginum. AP/Kin Cheung Ange Postecoglou og lærisveinar hans í Tottenham eru áfram á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir að níunda umferðina kláraðist í gærkvöldi. Postecoglou hefur byrjað frábærlega sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann tók við liðinu af Ryan Mason fyrir tímabilið. Postecoglou er í raun eftirmaður Antonio Conte sem hætti með Tottenham í mars á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Eftir þennan sigur í gær var ljóst að enginn knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafi byrjað betur. Með 2-0 sigri á Fulham er Tottenham liðið búið að ná í 23 stig af 27 mögulegum. Tottenham hefur unnið sjö leiki og gert tvö jafntefli. Mike Walker og Guus Hiddink áttu áður metið yfir flest stig í fyrstu níu leikjunum sem var 22 stig, Walker með Norwich City tímabilið 1992-93 og Hiddink Chelsea tímabilið 2008-09. Walker náði þessu í raun í fyrstu níu leikjunum á fyrsta tímabilinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og metið var því búið að standa alla sögu hennar. Það sem gerir þessa byrjun enn merkilegri er að Postecoglou missti sinn besta leikmann í haust þegar Harry Kane fór til Bayern München. Mörkin í gær skoruðu þeir Son Heung-Min og James Maddison sem báðir hafa verið frábærir. Son tók við fyrirliðabandinu þegar Harry Kane fór og Spurs keypti Maddison frá Leicester City í sumar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Postecoglou hefur byrjað frábærlega sem knattspyrnustjóri Tottenham en hann tók við liðinu af Ryan Mason fyrir tímabilið. Postecoglou er í raun eftirmaður Antonio Conte sem hætti með Tottenham í mars á síðasta tímabili. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) Eftir þennan sigur í gær var ljóst að enginn knattspyrnustjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hafi byrjað betur. Með 2-0 sigri á Fulham er Tottenham liðið búið að ná í 23 stig af 27 mögulegum. Tottenham hefur unnið sjö leiki og gert tvö jafntefli. Mike Walker og Guus Hiddink áttu áður metið yfir flest stig í fyrstu níu leikjunum sem var 22 stig, Walker með Norwich City tímabilið 1992-93 og Hiddink Chelsea tímabilið 2008-09. Walker náði þessu í raun í fyrstu níu leikjunum á fyrsta tímabilinu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og metið var því búið að standa alla sögu hennar. Það sem gerir þessa byrjun enn merkilegri er að Postecoglou missti sinn besta leikmann í haust þegar Harry Kane fór til Bayern München. Mörkin í gær skoruðu þeir Son Heung-Min og James Maddison sem báðir hafa verið frábærir. Son tók við fyrirliðabandinu þegar Harry Kane fór og Spurs keypti Maddison frá Leicester City í sumar. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
Enski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira