Býður sig fram til formanns í Venstre Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2023 11:09 Jakob Ellemann-Jensen og Troels Lund Poulsen á blaðamannafundinum á mánudag þegar Elleman-Jensen tilkynnti um afsögn sína. AP Troels Lund Poulsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, hefur tilkynnt að hann bjóði sig fram til formennsku í Venstre. Hann segir að hann og varaformaðurinn Stephanie Lose geti saman myndað sterka forystu í flokknum. Framboð Lund Poulsen kemur í kjölfar tilkynningar Jakob Elleman-Jensen um að segja af sér formennsku í flokknum og ráðherraembætti og láta af afskiptum af stjórnmálum. Lund Poulsen greindi frá ákvörðun sinni í morgun, en ný forysta flokksins verður valin á landsfundi 18. til 19. nóvember næstkomandi. Þar sagði ennfremur að Lund muni taka við ráðherraembætti í ríkisstjórninni, fari svo að Lund Poulsen verður valinn formaður. Hinn 47 ára Lund Poulsen hefur setið á þingi frá árinu 2001 og gegnt fjöldann allan af ráðherraembættum, meðal annars umhverfisráðherra, skattamálaráðherra, menntamálaráðnetta, viðskiptaráðherra og vinnumarkaðsráðherra. Við myndun ríkisstjórnar Jafnaðarmanna, Venstre og Moderaterne í lok síðasta árs tók Lund Poulsen við embætti ráðherra efnahagsráðherra. Þegar Elleman-Jensen fór í veikindaleyfi í febrúar á þessu ári til ágústmánaðar var Lund Poulsen starfandi varnarmálaráðherra. Í lok ágúst skiptust þeir Lund Poulsen og Ellenam-Jensen svo á ráðherraembættum þannig að Lund Pulsen varð varnarmálaráðherra en Elleman-Jensen efnahagsráðherra. Það var gert eftir að Elleman-Jensen baðst afsökunar á að hafa veitt þinginu villandi upplýsingar um umdeild vopnakaup danska ríkisins frá ísraelska vopnaframleiðandanum Elbit. Þegar Elleman-Jensen tilkynnti um afsögn sína á mánudag tók Lund Poulsen við skyldum Elleman-Jensen sem ráðherra. Hann er því nú varnarmálaráðherra, efnahagsráðherra og aðstoðarforsætisráðherra. Danmörk Tengdar fréttir Jakob Elleman-Jensen hættir í stjórnmálum Jakob Elleman-Jensen, efnahagsmálaráðherra Danmerkur og formaður stjórnarflokksins Venstre, hyggst hætta sem formaður Venstre og segja skilið verið stjórnmálin. 23. október 2023 07:57 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira
Framboð Lund Poulsen kemur í kjölfar tilkynningar Jakob Elleman-Jensen um að segja af sér formennsku í flokknum og ráðherraembætti og láta af afskiptum af stjórnmálum. Lund Poulsen greindi frá ákvörðun sinni í morgun, en ný forysta flokksins verður valin á landsfundi 18. til 19. nóvember næstkomandi. Þar sagði ennfremur að Lund muni taka við ráðherraembætti í ríkisstjórninni, fari svo að Lund Poulsen verður valinn formaður. Hinn 47 ára Lund Poulsen hefur setið á þingi frá árinu 2001 og gegnt fjöldann allan af ráðherraembættum, meðal annars umhverfisráðherra, skattamálaráðherra, menntamálaráðnetta, viðskiptaráðherra og vinnumarkaðsráðherra. Við myndun ríkisstjórnar Jafnaðarmanna, Venstre og Moderaterne í lok síðasta árs tók Lund Poulsen við embætti ráðherra efnahagsráðherra. Þegar Elleman-Jensen fór í veikindaleyfi í febrúar á þessu ári til ágústmánaðar var Lund Poulsen starfandi varnarmálaráðherra. Í lok ágúst skiptust þeir Lund Poulsen og Ellenam-Jensen svo á ráðherraembættum þannig að Lund Pulsen varð varnarmálaráðherra en Elleman-Jensen efnahagsráðherra. Það var gert eftir að Elleman-Jensen baðst afsökunar á að hafa veitt þinginu villandi upplýsingar um umdeild vopnakaup danska ríkisins frá ísraelska vopnaframleiðandanum Elbit. Þegar Elleman-Jensen tilkynnti um afsögn sína á mánudag tók Lund Poulsen við skyldum Elleman-Jensen sem ráðherra. Hann er því nú varnarmálaráðherra, efnahagsráðherra og aðstoðarforsætisráðherra.
Danmörk Tengdar fréttir Jakob Elleman-Jensen hættir í stjórnmálum Jakob Elleman-Jensen, efnahagsmálaráðherra Danmerkur og formaður stjórnarflokksins Venstre, hyggst hætta sem formaður Venstre og segja skilið verið stjórnmálin. 23. október 2023 07:57 Mest lesið Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Mikilvægur fundur með Íran framundan Erlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Erlent Segist afhjúpa sannleikann í „tengdamömmumálinu“ Innlent Bæjarstjóri og bæjarfulltrúi saka hvor aðra um brot á siðareglum Innlent Fleiri fréttir Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Sjá meira
Jakob Elleman-Jensen hættir í stjórnmálum Jakob Elleman-Jensen, efnahagsmálaráðherra Danmerkur og formaður stjórnarflokksins Venstre, hyggst hætta sem formaður Venstre og segja skilið verið stjórnmálin. 23. október 2023 07:57