Saga vann langþráðan sigur í botnbaráttunni Snorri Már Vagnsson skrifar 31. október 2023 22:16 Leikmenn Sögu höfðu betur gegn Blikum í botnslagi dagsins. Breiðablik og Saga mættust í Ljósleiðaradeildinni í kvöld og fór leikur þeirra fram á Ancient þar sem Blikar hófu leikinn í vörn. Saga vann langþráðan sigur og getur farið að hugsa sér að slíta sig frá botnbaráttunni. Blikar fengu draumabyrjun gegn hraðri sókn Sögu en leikmenn Breiðabliks sigruðu fyrstu þrjár lotur leiksins. Leikurinn snéri þó flótt í höndum þeirra þegar Saga tóku fimm lotur í röð, staðan þá 3-5. Breiðablik missti þó ekki móðinn strax, þrát fyrir að Saga hafi haft nokkra yfirburði í fyrri hálfleik. Blikar tóku sér leikhlé í stöðunni 4-9 eftir að sigra aðeins eina af síðustu 10 lotum. Blikar náðu að sigra eina lotu til viðbótar og þurftu að búa sig undir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 5-10 Leikmenn Breiðabliks hófu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu tvær lotur seinni hálfleiks. Saga náðu þó nærri að koma sér á úrslitastig með að sigra fjórar lotur í röð, staðan þá 7-14. Breiðablik klóraði í bakkann og komst í stöðuna 13-15 en þá fann Saga loks sigurlotu sína og lagði Breiðablik þar með að velli. Lokatölur: 13-16 Saga kemur hausnum sínum þá upp úr botnbaráttunni og eru með 6 stig í sjöunda sæti deildarinnar. Blikar eru enn í níunda sæti eftir erfitt gengi með 4 stig. Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Blikar fengu draumabyrjun gegn hraðri sókn Sögu en leikmenn Breiðabliks sigruðu fyrstu þrjár lotur leiksins. Leikurinn snéri þó flótt í höndum þeirra þegar Saga tóku fimm lotur í röð, staðan þá 3-5. Breiðablik missti þó ekki móðinn strax, þrát fyrir að Saga hafi haft nokkra yfirburði í fyrri hálfleik. Blikar tóku sér leikhlé í stöðunni 4-9 eftir að sigra aðeins eina af síðustu 10 lotum. Blikar náðu að sigra eina lotu til viðbótar og þurftu að búa sig undir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 5-10 Leikmenn Breiðabliks hófu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu tvær lotur seinni hálfleiks. Saga náðu þó nærri að koma sér á úrslitastig með að sigra fjórar lotur í röð, staðan þá 7-14. Breiðablik klóraði í bakkann og komst í stöðuna 13-15 en þá fann Saga loks sigurlotu sína og lagði Breiðablik þar með að velli. Lokatölur: 13-16 Saga kemur hausnum sínum þá upp úr botnbaráttunni og eru með 6 stig í sjöunda sæti deildarinnar. Blikar eru enn í níunda sæti eftir erfitt gengi með 4 stig.
Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira