Tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Sögu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf
Saga vann langþráðan sigur er liðið mætti Breiðablik í botnbaráttuslag í gær. Með sigrinum kom Saga sér í sex stig og liðið getur nú farið að horfa upp fyrir sig í töflunni og reynt að slíta sig frá botnbaráttunni. Það var ekki bara sigurinn sem gladdi leikmenn og stuðningsmenn liðsins, heldur einnig frábær tilþrif Tight. Hann stóð þá einn á móti tveimur leikmönnum Breiðabliks í stöðunni 7-4 og felldi bæði Varuchi og furious til að klára lotuna fyrir Sögu. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Tight spreyjar og klárar lotuna
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf