Hamilton: Ég veit að við munum ekki vinna Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 11:15 Lewis Hamilton. getty Lewis Hamilton, ökuþór hjá Mercedes, var allt annað en sáttur með frammistöðu sína í sprettkeppninni í Brasilíu í gær. Hamilton var 25 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Max Verstappen, þrátt fyrir að hann og liðfélagi hans, George Russel, hafi byrjað keppnina vel. „Þetta var alveg hrikalegt. Ég byrjaði vel en eftir það byrjaði ég að eiga erfitt með jafnvægið. Mikið af mismunandi handtökum með stýrið sitt á hvað og ég var í rauninni að berjast við bílinn nánast allan tímann,“ byrjaði Lewis Hamilton að segja. „Síðan undir lokin þá átti ég ekkert eftir í dekkjunum til að halda í við þá. Ég veit ekki hvernig ég ætla að laga það fyrir stóru keppnina.“ „Þetta mun vera löng keppni fyrir mig, það er klárt mál. Ég mun berjast af öllum krafti en ég veit að við munum ekki vinna,“ endaði Lewis Hamilton að segja. Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton var 25 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Max Verstappen, þrátt fyrir að hann og liðfélagi hans, George Russel, hafi byrjað keppnina vel. „Þetta var alveg hrikalegt. Ég byrjaði vel en eftir það byrjaði ég að eiga erfitt með jafnvægið. Mikið af mismunandi handtökum með stýrið sitt á hvað og ég var í rauninni að berjast við bílinn nánast allan tímann,“ byrjaði Lewis Hamilton að segja. „Síðan undir lokin þá átti ég ekkert eftir í dekkjunum til að halda í við þá. Ég veit ekki hvernig ég ætla að laga það fyrir stóru keppnina.“ „Þetta mun vera löng keppni fyrir mig, það er klárt mál. Ég mun berjast af öllum krafti en ég veit að við munum ekki vinna,“ endaði Lewis Hamilton að segja.
Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti