ÍA tók Blika á endasprettinum Snorri Már Vagnsson skrifar 7. nóvember 2023 22:15 Viruz og Hozider, leikmenn Breiðabliks og ÍA. Ljósleiðaradeildin Breiðablik og ÍA mættust á Overpass. Breiðablik hófu leikinn í vörn en töpuðu skammbyssulotunni í upphafi leiks. Í hófu leikinn töluvert betur og komust í stöðuna 1-5 eftir sex lotur. Blikar minnkuðu muninn í 5-7 áður en Viruz, Vappi Breiðabliks skoraði ás og felldi alla leikmenn ÍA. Ás Viruzar virtist veita Breiðabliki byr í segl en þeir sigruðu allar lotur sem eftir lifðu seinni hálfleiks og tóku því forystuna. Staðan í hálfleik: 8-7 Blikar héldu uppteknum hætti og sigruðu fyrstu lotur seinni hálfleiks. ÍA fundu loks sigurlotu að nýju í stöðunni 10-7. Blikar komust í 12-8 áður en ÍA fundu loks taktinn að nýju. Leikmenn ÍA sigruðu allar lotur sem eftir fylgdu og höfðu Blikar lítil sem engin svör. Sigurinn var því í höfn fyrir ÍA eftir sannfærandi endurkomu í seinni hálfleik. Lokatölur: 12-16 ÍA slíta sig þar með frá Breiðabliki í áttunda sæti deildarinnar og eru nú með 6 stig en Blikar eru með 4. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf
Blikar minnkuðu muninn í 5-7 áður en Viruz, Vappi Breiðabliks skoraði ás og felldi alla leikmenn ÍA. Ás Viruzar virtist veita Breiðabliki byr í segl en þeir sigruðu allar lotur sem eftir lifðu seinni hálfleiks og tóku því forystuna. Staðan í hálfleik: 8-7 Blikar héldu uppteknum hætti og sigruðu fyrstu lotur seinni hálfleiks. ÍA fundu loks sigurlotu að nýju í stöðunni 10-7. Blikar komust í 12-8 áður en ÍA fundu loks taktinn að nýju. Leikmenn ÍA sigruðu allar lotur sem eftir fylgdu og höfðu Blikar lítil sem engin svör. Sigurinn var því í höfn fyrir ÍA eftir sannfærandi endurkomu í seinni hálfleik. Lokatölur: 12-16 ÍA slíta sig þar með frá Breiðabliki í áttunda sæti deildarinnar og eru nú með 6 stig en Blikar eru með 4.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf