Klopp kvartar yfir leiktíma: „Hafa enga tilfinningu fyrir fótbolta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. nóvember 2023 15:00 Jürgen Klopp lét í sér heyra vegna leiktíma Liverpool. getty/Robin Jones Enn einn ganginn á Liverpool fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir landsleikjahlé. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri liðsins, er orðinn langþreyttur á því. Liverpool mætir Englandsmeisturum Manchester City í hádeginu 25. nóvember, þrátt fyrir að aðeins þrír dagar séu frá því nokkrir leikmenn liðanna spila í undankeppni HM í Suður-Ameríku. Má þar meðal annars nefna markverðina Ederson og Alisson, Julián Álvarez, Alexis Mac Allister og Darwin Núnez. Klopp lét ensku úrvalsdeildina og rétthafa hennar heyra það eftir 4-0 sigur Liverpool á Brentford í gær. „Hvernig geturðu sett svona leik á klukkan 12:30 á laugardegi? Fólkið sem ákveður þetta hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta. Heimurinn borgar mest til að horfa á fótbolta á þessu augnabliki. Allir Suður-Ameríkumennirnir koma til baka með sömu flugvél sem nær í þá hingað og þangað,“ sagði Klopp. „Þú þarft að berjast í gegnum erfiðustu deild í heimi og vera tilbúinn á fimmtudegi, sunnudegi og fimmtudegi. Og ef enska úrvalsdeildin fær tækifæri til þess, vertu tilbúinn klukkan 12:30 á laugardegi.“ Frá því Klopp tók við Liverpool 2015 hefur liðið fjórtán sinnum spilað leik í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé, átta sinnum oftar en næsta lið á listanum, Tottenham. Enski boltinn Tengdar fréttir Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Liverpool mætir Englandsmeisturum Manchester City í hádeginu 25. nóvember, þrátt fyrir að aðeins þrír dagar séu frá því nokkrir leikmenn liðanna spila í undankeppni HM í Suður-Ameríku. Má þar meðal annars nefna markverðina Ederson og Alisson, Julián Álvarez, Alexis Mac Allister og Darwin Núnez. Klopp lét ensku úrvalsdeildina og rétthafa hennar heyra það eftir 4-0 sigur Liverpool á Brentford í gær. „Hvernig geturðu sett svona leik á klukkan 12:30 á laugardegi? Fólkið sem ákveður þetta hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta. Heimurinn borgar mest til að horfa á fótbolta á þessu augnabliki. Allir Suður-Ameríkumennirnir koma til baka með sömu flugvél sem nær í þá hingað og þangað,“ sagði Klopp. „Þú þarft að berjast í gegnum erfiðustu deild í heimi og vera tilbúinn á fimmtudegi, sunnudegi og fimmtudegi. Og ef enska úrvalsdeildin fær tækifæri til þess, vertu tilbúinn klukkan 12:30 á laugardegi.“ Frá því Klopp tók við Liverpool 2015 hefur liðið fjórtán sinnum spilað leik í hádeginu á laugardegi eftir landsleikjahlé, átta sinnum oftar en næsta lið á listanum, Tottenham.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01 Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
Aldrei tapað með Liverpool þegar hann hefur skorað sjálfur Stuðningsmenn Liverpool ættu að fagna sérstaklega mikið þegar Portúgalinn Diogo Jota skorar fyrir félagið. Hingað til hefur það bara þýtt eitt: Liverpool tapar ekki leiknum. 13. nóvember 2023 10:01