Tilþrifin: xZeRq lokar A-strætinu og tekur út fjóra Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. nóvember 2023 14:31 Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það xZeRq í liði Sögu sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. xZeRq og félagar hans í Sögu eru ósigraðir í Blast-uumspilinu eftir leiki gærkvöldsins en liðið lagði Þór og Ármann í gær. Ásamt Sögu eru liðsmenn NOCCO Dusty ósigraðir og má búast við því að þessi tvö lið muni berjast um sæti á Blast-mótaröðinni. xZeRq sýndi einnig frábær tilþrif í gær er Saga og Ármann áttust við þegar hann tók á móti fjórum liðsmönnum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir sína menn. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: xZeRq lokar A-strætinu og tekur út fjóra Rafíþróttir Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti
xZeRq og félagar hans í Sögu eru ósigraðir í Blast-uumspilinu eftir leiki gærkvöldsins en liðið lagði Þór og Ármann í gær. Ásamt Sögu eru liðsmenn NOCCO Dusty ósigraðir og má búast við því að þessi tvö lið muni berjast um sæti á Blast-mótaröðinni. xZeRq sýndi einnig frábær tilþrif í gær er Saga og Ármann áttust við þegar hann tók á móti fjórum liðsmönnum Ármanns, felldi þá alla og kláraði lotuna fyrir sína menn. Tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: xZeRq lokar A-strætinu og tekur út fjóra
Rafíþróttir Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti