Úrslitadagur í undankeppni BLAST: Þrír leikir í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 19. nóvember 2023 17:46 Aðeins fjögur lið eru eftir í keppninni. Rafíþróttasamband Íslands Fjögur lið mæta til leiks í kvöld í BLAST-undankeppninni. Undanúrslitin hefjast kl. 18:00 með viðureignum Saga gegn Young Prodigies og NOCCO Dusty gegn Þór. Undanúrslitin eru BO3 og þurfa liðin því að sigra tvo leiki til að tryggja sig í úrslit. Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti
Úrslitin hefjast svo kl. 20:00 og kemur þá í ljós hvaða lið sigrar undankeppnina. Úrslitaleikurinn er jafnframt spilaður eftir BO3-kerfi og því æsispennandi kvöld í vændum. Fylgjast má með úrslitakvöldinu í beinni útsendingu í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti