Hundrað leikmenn meiddir í ensku úrvalsdeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 09:00 Ruben Dias hjá Manchester City er einn af mörgum leikmönnum sem hefur meiðst á þessu tímabili. Getty/ Jacques Feeney Er of mikið álag á bestu fótboltamönnum heims? Þegar þú skoðar meiðslalistann í ensku úrvalsdeildinni þá blasir svarið eiginlega við. Alls eru nú að minnsta kosti hundrað leikmenn á meiðslalistanum hjá liðunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni. Nýjasti maðurinn á meiðslalistanum er markahæsti leikmaður deildarinnar en Erling Braut Haaland hjá Manchester City meiddist í landsleik á móti Færeyjum. Staðan er verst hjá liðum Sheffield United og Newcastle sem eru bæði með níu menn meidda en aðeins einum leikmanna á eftir eru lið Tottenham og Manchester United. Topplið Manchester City er með sex meidda menn eins og Chelsea, Liverpool, Brentford og Bournemouth. Í raun er bara eitt lið í deildinni sem er með tóman meiðslalista samkvæmt samantekt Sport Bible en það er lið West Ham. Staðan er líka ágæt hjá Everton, Burnley og Wolves sem eru bara með tvo leikmenn meidda. Ef þú sérð ekki Instagram færsluna hér fyrir neðan er gott ráða að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira
Alls eru nú að minnsta kosti hundrað leikmenn á meiðslalistanum hjá liðunum tuttugu í ensku úrvalsdeildinni. Nýjasti maðurinn á meiðslalistanum er markahæsti leikmaður deildarinnar en Erling Braut Haaland hjá Manchester City meiddist í landsleik á móti Færeyjum. Staðan er verst hjá liðum Sheffield United og Newcastle sem eru bæði með níu menn meidda en aðeins einum leikmanna á eftir eru lið Tottenham og Manchester United. Topplið Manchester City er með sex meidda menn eins og Chelsea, Liverpool, Brentford og Bournemouth. Í raun er bara eitt lið í deildinni sem er með tóman meiðslalista samkvæmt samantekt Sport Bible en það er lið West Ham. Staðan er líka ágæt hjá Everton, Burnley og Wolves sem eru bara með tvo leikmenn meidda. Ef þú sérð ekki Instagram færsluna hér fyrir neðan er gott ráða að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Sjá meira