Litrík hjónasvíta Guðrúnar Veigu í Eyjum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 07:01 Soffía Dögg endurhannaði hjónaherbergi Guðrúnar Veigu í nýjasta þætti af Skreytum hús. Í fimmta þætti af Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir samfélagsmiðlastjörnuna Guðrúnu Veigu Guðmundsdóttur til Vestmannaeyja þar sem hún býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum. Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir á eyjunni fögru en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar að mati Guðrúnar Veigu. Hún óskaði eftir aðstoð Soffíu Dögg sem lagði land undir fót þrátt fyrir töluverða sjóveiki á leiðinni til Eyja. „Þetta var allt saman rosalega góð hugmynd þar til ég mundi eftir því að ég er sjóveikari en allt og var núna á leið í Herjólf í október, tvisvar á sama deginum, og svo aftur í nóvember. Við skulum bara orða þetta þannig að ég á ekki von á mörgum ferðum til eyja svona að gamni mínu, þar sem ég varð næstum því ekki eldri eftir fyrstu ferðirnar,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt, fallegt og litríkt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Heimili Guðrúnar Veigu og fjölskyldu er litríkt og ljóst, ólíkt því sem fyrir myndirnar af hjónaherberginu sýna. Herbergið er dökkt og drungalegt. Guðrún Veiga vildi hafa bleika veggi og fallegan höfðagafl við rúmið. Gaflinn sem varð fyrir valinu var gerður velúrpanilum og er óhætt að segja að hann hafi sett punktinn yfir i-ið í herberginu. Eftir- myndir Útkoman kom Soffíu Dögg skemmtilega á óvart þar sem hún var óviss með litasamsetninguna í byrjun. Guðrún Veiga fékk sér Frame sjónvarp á vegginn á móti rúminu með viðarrammi í stíl við húsgögnin í herberginu. Undir sjónvarpið var settur skóskápur þar sem hjónunum vantaði auka geymslurými. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus) Skreytum hús Hús og heimili Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Fjölskyldan hefur komið sér vel fyrir á eyjunni fögru en hjónaherbergið þarfnaðist upphalningar að mati Guðrúnar Veigu. Hún óskaði eftir aðstoð Soffíu Dögg sem lagði land undir fót þrátt fyrir töluverða sjóveiki á leiðinni til Eyja. „Þetta var allt saman rosalega góð hugmynd þar til ég mundi eftir því að ég er sjóveikari en allt og var núna á leið í Herjólf í október, tvisvar á sama deginum, og svo aftur í nóvember. Við skulum bara orða þetta þannig að ég á ekki von á mörgum ferðum til eyja svona að gamni mínu, þar sem ég varð næstum því ekki eldri eftir fyrstu ferðirnar,“ segir Soffía í nýjustu færslu þáttanna. Soffía Dögg endurhannaði rýmið og útkoman varð notalegt, fallegt og litríkt hjónaherbergi. Þættirnir verða sex rétt eins og í hinum seríunum og koma inn vikulega á Vísi og á Stöð2+. Þáttinn í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan: Fyrir- myndir Heimili Guðrúnar Veigu og fjölskyldu er litríkt og ljóst, ólíkt því sem fyrir myndirnar af hjónaherberginu sýna. Herbergið er dökkt og drungalegt. Guðrún Veiga vildi hafa bleika veggi og fallegan höfðagafl við rúmið. Gaflinn sem varð fyrir valinu var gerður velúrpanilum og er óhætt að segja að hann hafi sett punktinn yfir i-ið í herberginu. Eftir- myndir Útkoman kom Soffíu Dögg skemmtilega á óvart þar sem hún var óviss með litasamsetninguna í byrjun. Guðrún Veiga fékk sér Frame sjónvarp á vegginn á móti rúminu með viðarrammi í stíl við húsgögnin í herberginu. Undir sjónvarpið var settur skóskápur þar sem hjónunum vantaði auka geymslurými. View this post on Instagram A post shared by Soffia Dogg Gardarsdottir (@skreytum_hus)
Skreytum hús Hús og heimili Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01 Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12 Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41 Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31 Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað Sjá meira
Ljósir litir og léttleiki á fallegu heimili í Hafnarfirði Í fjórða þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Rún sem býr í Hafnarfirði ásamt börnum sínum með fallegu útsýni út á fjörðinn. 20. nóvember 2023 08:01
Rómantískt risherbergi fær nýtt útlit Í þriðja þætti Skreytum hús heimsótti Soffía Dögg Garðarsdóttir Önnu Lottu sem býr ásamt unnusta sínum, tveimur sonum og kettinum Esju í nýlegri íbúð í Reykjavík. 13. nóvember 2023 11:12
Bleikt og notalegt hjá Binna Glee Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði raunveruleikastjörnuna Brynjar Stein, eða Binna Glee eins og flestir þekkja hann, í öðrum þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi um helgina. 6. nóvember 2023 07:41
Liverpool-draumur varð að veruleika Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús aðstoðaði tíu ára fótboltastelpu að breyta og bæta herbergið hennar í fyrsta þætti af fjórðu þáttaröðinni sem fór í loftið á Vísi á laugardaginn. 30. október 2023 08:31