Þórsarar upp í toppslagnum Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:26 Ármann náðu ekki að klára endurkomu í leikinn eftir að lenda 12-3 undir. Rafíþróttasamband Íslands Þórsarar sigruðu Ármann í Ljósleiðaradeildinni fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á Overpass og hófu Þórsarar leikinn í vörn. Ármann voru lengi að koma sér af stað en Þór tóku fyrstu fjórar lotur leiksins áður en Ármann fundu sína fyrstu, 4-1. Þór gáfust þó ekki upp og sigruðu aðrar þrjár lotur, staðan þá orðin 7-1. Ármann sigruðu aðeins eina lotu til viðbótar í fyrri hálfleik þar sem Þór var allt í öllu. Staðan í hálfleik: 10-2 Ármann stillti sér upp í vörn en Þórsarar voru ekki lengi að koma sér upp í 12 lotusigra, staðan þá 12-3. Við tók sería sigra frá Ármanni en þeir tóku 7 lotur í röð þar sem Ofvirkur leiddi liðið sitt til dáða. Endurkoma Ármanns var þó of lítið of seint og Þór fundu loks sigurinn. Lokatölur: 13-10 Þórsarar eru því jafnir Dusty á toppi deildarinnar eftir óvænt tap þeirra gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. Ármann eru enn öruggir í þriðja sæti með fjórtán stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn
Leikurinn fór fram á Overpass og hófu Þórsarar leikinn í vörn. Ármann voru lengi að koma sér af stað en Þór tóku fyrstu fjórar lotur leiksins áður en Ármann fundu sína fyrstu, 4-1. Þór gáfust þó ekki upp og sigruðu aðrar þrjár lotur, staðan þá orðin 7-1. Ármann sigruðu aðeins eina lotu til viðbótar í fyrri hálfleik þar sem Þór var allt í öllu. Staðan í hálfleik: 10-2 Ármann stillti sér upp í vörn en Þórsarar voru ekki lengi að koma sér upp í 12 lotusigra, staðan þá 12-3. Við tók sería sigra frá Ármanni en þeir tóku 7 lotur í röð þar sem Ofvirkur leiddi liðið sitt til dáða. Endurkoma Ármanns var þó of lítið of seint og Þór fundu loks sigurinn. Lokatölur: 13-10 Þórsarar eru því jafnir Dusty á toppi deildarinnar eftir óvænt tap þeirra gegn Breiðabliki fyrr í kvöld. Ármann eru enn öruggir í þriðja sæti með fjórtán stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn