Ljósleiðaradeildin í beinni: Hverjir verða á toppnum um jólin? Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2023 19:04 Elleftu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld en umferðin er sú síðasta á árinu. Þrjár viðureignir fara fram í kvöld. Í fyrsta leik mætast Atlantic og FH kl. 19:30 og Þór mætir Young Prodigies í öðrum leik kvöldsins. Að lokum mæta meistararnir í Dusty til leiks gegn botnliði ÍBV sem enn er án sigurs. Ljóst er því að í kvöld kemur í ljós hvaða lið prýðir topp töflunnar yfir hátíðirnar. Fylgjast má með leikjum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér að neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1
Í fyrsta leik mætast Atlantic og FH kl. 19:30 og Þór mætir Young Prodigies í öðrum leik kvöldsins. Að lokum mæta meistararnir í Dusty til leiks gegn botnliði ÍBV sem enn er án sigurs. Ljóst er því að í kvöld kemur í ljós hvaða lið prýðir topp töflunnar yfir hátíðirnar. Fylgjast má með leikjum kvöldsins á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér að neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1