Mikel Arteta saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 08:15 Mikel Arteta sleppur við bann. Getty/Ryan Pierse Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sleppur við refsingu eftir að hafa gagnrýnt myndbandsdómara harðlega eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmark Newcastle var mjög umdeilt en Varsjáin skoraði þrjár mismunandi ástæður til að dæma markið af en fann ekki næga sönnun í neinum þeirra. Boltinn fór mögulega út af vellinum, það var möguleg rangstæða og möguleg bakhrinding. BREAKING: An independent regulatory commission has found the charge against Mikel Arteta for an alleged breach of FA rules to be not proven pic.twitter.com/A13uj23ii7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2023 Arteta kallaði ákvörðunina vandræðalega og sagði hana vera til skammar. Enska sambandið kærði hann fyrir ummælin og nú hefur málið verið tekið fyrir. Sjálfstæð nefnd komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa heyrt sjónarmið málsaðila, að ummælin séu ekki refsiverð vegna þess að ekki hafi fundist sönnun fyrir ummæli spænska stjórans hafi verið ósæmileg. Vörn Arteta var meðal annars sú að taka fyrir orðið "disgrace" og þýðingu þess á spænsku. Desgracia á spænsku þýðir ólán, ógæfa eða óheppni en þýðing þess á ensku er aftur á móti skömm, lítilsvirðing og óvirðing. Arteta hélt því líka fram að ummæli hans hafi komið til vegna ástríðu sinnar fyrir því að auka gæðin á myndbandsdómgæslu fremur en að vera bein ádeila á dóminn í leik Arsenal. Þessi vörn Arteta gekk upp því hann fær hvorki sekt né leikbann. Mikel Arteta has not been charged for his comments about the referees #BBCFootball pic.twitter.com/rrAotAQ2KO— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Sigurmark Newcastle var mjög umdeilt en Varsjáin skoraði þrjár mismunandi ástæður til að dæma markið af en fann ekki næga sönnun í neinum þeirra. Boltinn fór mögulega út af vellinum, það var möguleg rangstæða og möguleg bakhrinding. BREAKING: An independent regulatory commission has found the charge against Mikel Arteta for an alleged breach of FA rules to be not proven pic.twitter.com/A13uj23ii7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2023 Arteta kallaði ákvörðunina vandræðalega og sagði hana vera til skammar. Enska sambandið kærði hann fyrir ummælin og nú hefur málið verið tekið fyrir. Sjálfstæð nefnd komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa heyrt sjónarmið málsaðila, að ummælin séu ekki refsiverð vegna þess að ekki hafi fundist sönnun fyrir ummæli spænska stjórans hafi verið ósæmileg. Vörn Arteta var meðal annars sú að taka fyrir orðið "disgrace" og þýðingu þess á spænsku. Desgracia á spænsku þýðir ólán, ógæfa eða óheppni en þýðing þess á ensku er aftur á móti skömm, lítilsvirðing og óvirðing. Arteta hélt því líka fram að ummæli hans hafi komið til vegna ástríðu sinnar fyrir því að auka gæðin á myndbandsdómgæslu fremur en að vera bein ádeila á dóminn í leik Arsenal. Þessi vörn Arteta gekk upp því hann fær hvorki sekt né leikbann. Mikel Arteta has not been charged for his comments about the referees #BBCFootball pic.twitter.com/rrAotAQ2KO— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira