Þingmaður segir af sér eftir búðarhnupl Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2024 13:07 Golriz Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing í Nýja-Sjálandi árið 2017. Getty/Fiona Goodall Golriz Ghahraman, þingmaður Græningjaflokksins í Nýja-Sjálandi, hefur sagt af sér eftir að hún var sökuð um að stela klæðnaði úr í það minnsta tveimur tískuverslunum. Hún segir stress tengt starfi hennar hafa orðið til þess að hún fór að hnupla. Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing árið 2017 en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði um tíma fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hún fæddist í Íran og kom til Nýja-Sjálands sem flóttamaður þegar hún var níu ára gömul. Hún var fyrsti flóttamaðurinn til þess að vera kjörinn á þing í Nýja-Sjálandi. Fyrir tæpri viku var hún sökuð um að hafa stolið klæðnaði í tískuversluninni Scotties Boutique í borginni Auckland. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir jól en hún steig til hliðar snemma eftir að upp komst um málið. „Það er mér skýrt að geðheilsa mín hefur orðið fyrir slæmum áhrifum vegna álags í starfi mínu. Það hefur orðið til þess að ég hef hagað mér allt öðruvísi en ég er í raun og veru. Ég er ekki að reyna að afsaka gjörðir mínar, en ég vil fá að útskýra þær,“ hefur The Guardian eftir Ghahraman. Hún kveðst nú ætla að finna nýjar leiðir til þess að taka þátt í því að gera heiminn að betri stað. „Ég vil ekki fela mig á bak við geðheilsuvanda og ég tek fulla ábyrgð á því sem ég hef gert,“ segir Ghahraman. Nýja-Sjáland Geðheilbrigði Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing árið 2017 en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði um tíma fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hún fæddist í Íran og kom til Nýja-Sjálands sem flóttamaður þegar hún var níu ára gömul. Hún var fyrsti flóttamaðurinn til þess að vera kjörinn á þing í Nýja-Sjálandi. Fyrir tæpri viku var hún sökuð um að hafa stolið klæðnaði í tískuversluninni Scotties Boutique í borginni Auckland. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir jól en hún steig til hliðar snemma eftir að upp komst um málið. „Það er mér skýrt að geðheilsa mín hefur orðið fyrir slæmum áhrifum vegna álags í starfi mínu. Það hefur orðið til þess að ég hef hagað mér allt öðruvísi en ég er í raun og veru. Ég er ekki að reyna að afsaka gjörðir mínar, en ég vil fá að útskýra þær,“ hefur The Guardian eftir Ghahraman. Hún kveðst nú ætla að finna nýjar leiðir til þess að taka þátt í því að gera heiminn að betri stað. „Ég vil ekki fela mig á bak við geðheilsuvanda og ég tek fulla ábyrgð á því sem ég hef gert,“ segir Ghahraman.
Nýja-Sjáland Geðheilbrigði Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira