Dusty á toppinn á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 20. janúar 2024 19:13 Thor og Blazter mættust í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike áðan. Thor átti 14 fellur í leiknum en Blazter 11. NOCCO Dusty sigraði FH í leik þeirra í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike fyrr í kvöld. Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport
Liðin mættust á Inferno og hófu Dusty leikinn í vörn. FH-ingar voru þó allt í öllu í upphafi leiks en þeir sigruðu fyrstu sex lotur leiksins og komust þeir því í 0-6 gegn Dusty. Dusty bitu frá sér straxog komust í 3-6 áður en FH tók aðra lotu að nýju, 3-7. Dusty sigraði svo síðustu lotur hálfleiksins og lágmörkuðu skaðann sem þeir komu sér í í upphafi. Staðan í hálfleik: NOCCO Dusty 5-7 FH Seinni hálfleikur reyndist FH um of, en þeir sigruðu aðeins eina lotu í honum. Sókn Dusty var snögg að hertaka sprengjusvæði Inferno og að lokum stóðu Dusty-menn með sigurinn eftir slappa byrjun. Lokatölur: NOCCO Dusty 13-8 FH Dusty tryggja sig áfram á topp deildarinnar með 24 stig. FH eru enn í fimmta sæti deildarinnar með 14 stig.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Sport