Gætu bjargað nashyrningum með hjálp staðgöngumóður Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. janúar 2024 21:00 Enn er nokkuð í að afkvæmið komi í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. AP/Khalil Senosi Vel gæti verið að vísindamönnum takist að bjarga tegund hvítra nashyrninga ef tæknifrjóvgunartilraunir með aðstoð staðgöngumóður takast. Aðeins tvö kvendýr eru eftir í heiminum og því brýnt að koma tegundinni til bjargar. Tuttugu og fjögur ár eru liðin síðan hvítur nashyrningur kom í heiminn og mæðgurnar Najin og Fatu eru þær einu sem enn lifa sinnar tegundar. Síðasta karldýrið drapst árið 2018 en sæði var tekið úr honum í von um að koma stofninum til. Vegna erfðagalla getur hvorug mæðgnanna gengið með afkvæmi en þrjú ár eru síðan egg voru numinn úr þeim til þess að koma fyrir í staðgöngumóður. Enn er nokkuð í að slíkt afkvæmi kemur í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. „En þá kemur að burðinum snemma árs 2026. Eftir það fáum við marga nashyrninga því við höfum nú þegar 30 fósturvísa hreinna hvítra nashyrninga sem bíða uppsetningar,“ segir Thomas Hildebrandt. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokkar, annars vegar þá tegund sem heldur til í Norður-Afríku og hins vegar sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin úr suðrinu er ekki jafn illa sett og hin. Vísindamenn eru nú vongóðir að hægt verði að koma fyrir norðlenskum fósturvísi í nashyrningskú úr suðrinu. Vonir kviknuðu um það nýlega þegar meðganga sunnlenskrar staðgöngumóður með fóstur sömu tegundar fór vel af stað. Bæði móðirin og fóstrið drápust hins vegar vegna bakteríusýkingar eftir 70 daga en þrátt fyrir það eru vísindamenn vongóðir, enda var þetta fyrsta tæknifrjóvgunartilraunin á hvítum nashyrningi. „Við metum kynheilbrigði hvers einstaklings svo við höfum betri hugmynd um hver útkoma inngrips okkar verður. Þetta er mjög flókið verkefni og við erum mjög ánægð með að hafa nú náð þessum áfanga.“ Dýr Vísindi Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira
Tuttugu og fjögur ár eru liðin síðan hvítur nashyrningur kom í heiminn og mæðgurnar Najin og Fatu eru þær einu sem enn lifa sinnar tegundar. Síðasta karldýrið drapst árið 2018 en sæði var tekið úr honum í von um að koma stofninum til. Vegna erfðagalla getur hvorug mæðgnanna gengið með afkvæmi en þrjú ár eru síðan egg voru numinn úr þeim til þess að koma fyrir í staðgöngumóður. Enn er nokkuð í að slíkt afkvæmi kemur í heiminn en meðgöngutími nashyrninga eru sextán mánuðir. „En þá kemur að burðinum snemma árs 2026. Eftir það fáum við marga nashyrninga því við höfum nú þegar 30 fósturvísa hreinna hvítra nashyrninga sem bíða uppsetningar,“ segir Thomas Hildebrandt. Tegund hvítra nashyrninga skiptist í tvo flokkar, annars vegar þá tegund sem heldur til í Norður-Afríku og hins vegar sem heldur til í Suður-Afríku. Tegundin úr suðrinu er ekki jafn illa sett og hin. Vísindamenn eru nú vongóðir að hægt verði að koma fyrir norðlenskum fósturvísi í nashyrningskú úr suðrinu. Vonir kviknuðu um það nýlega þegar meðganga sunnlenskrar staðgöngumóður með fóstur sömu tegundar fór vel af stað. Bæði móðirin og fóstrið drápust hins vegar vegna bakteríusýkingar eftir 70 daga en þrátt fyrir það eru vísindamenn vongóðir, enda var þetta fyrsta tæknifrjóvgunartilraunin á hvítum nashyrningi. „Við metum kynheilbrigði hvers einstaklings svo við höfum betri hugmynd um hver útkoma inngrips okkar verður. Þetta er mjög flókið verkefni og við erum mjög ánægð með að hafa nú náð þessum áfanga.“
Dýr Vísindi Mest lesið Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Innlent Áreitið hafði mikil áhrif Innlent Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Erlent 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Innlent Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma Erlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Fleiri fréttir Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Sjá meira