Stubb sigraði fyrri umferð finnsku forsetakosninganna Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 29. janúar 2024 07:32 Þeir Alexander Stubb, til hægri og Pekka Haavisto þurfa að takast á í seinni umferð finnsku forsetakosninganna. Markku Ulander/Lehtikuva via AP Finnsku forsetaframbjóðendurnir Alexander Stubb og Pekka Haavisto voru atkvæðamestir í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu í gær. Eins og lög gera ráð fyrir þar í landi fer nú fram seinni umferð þar sem kosið er á milli tveggja efstu manna. Mjótt er á munum en Alexander Stubb, sem er fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur Íhaldsflokksins í Finnlandi fékk rúm 27 prósent atkvæða en Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra fékk rúm 25 prósent. Þar á eftir kom frambjóðandi Sannra Finna, Jussi Halla-aho en hann fékk um nítján prósent atkvæða. Kosningaþátttaka var með ágætum og hefur ekki verið eins góð frá árinu 2006 en tæp 75 prósent þeirra sem voru með kosningarétt nýttu sér hann í gær. Stjórnmálaskýrendur meta það sem svo að Alexander Stubb sé nú með pálmann í höndunum en sigurvegari fyrstu umferðar í forsetakosningum í Finnlandi hefur alltaf farið með sigur af hólmi í seinni umferðinni. Frambjóðendur nú voru þó óvenju margir og því þurfa 47 prósent kjósenda í fyrri umferð að finna sér nýjan frambjóðanda nú sem gæti gefið Haavisto möguleika á sigri. Seinni umferðin fer fram þann ellefta febrúar næstkomandi og þá kemur í ljós hver verður 13. forseti Finnlands. Finnland Tengdar fréttir Finnar kjósa sér forseta í dag Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. 28. janúar 2024 15:14 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Eins og lög gera ráð fyrir þar í landi fer nú fram seinni umferð þar sem kosið er á milli tveggja efstu manna. Mjótt er á munum en Alexander Stubb, sem er fyrrverandi forsætisráðherra og meðlimur Íhaldsflokksins í Finnlandi fékk rúm 27 prósent atkvæða en Pekka Haavisto, fyrrverandi utanríkisráðherra fékk rúm 25 prósent. Þar á eftir kom frambjóðandi Sannra Finna, Jussi Halla-aho en hann fékk um nítján prósent atkvæða. Kosningaþátttaka var með ágætum og hefur ekki verið eins góð frá árinu 2006 en tæp 75 prósent þeirra sem voru með kosningarétt nýttu sér hann í gær. Stjórnmálaskýrendur meta það sem svo að Alexander Stubb sé nú með pálmann í höndunum en sigurvegari fyrstu umferðar í forsetakosningum í Finnlandi hefur alltaf farið með sigur af hólmi í seinni umferðinni. Frambjóðendur nú voru þó óvenju margir og því þurfa 47 prósent kjósenda í fyrri umferð að finna sér nýjan frambjóðanda nú sem gæti gefið Haavisto möguleika á sigri. Seinni umferðin fer fram þann ellefta febrúar næstkomandi og þá kemur í ljós hver verður 13. forseti Finnlands.
Finnland Tengdar fréttir Finnar kjósa sér forseta í dag Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. 28. janúar 2024 15:14 Mest lesið Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Bugun þar til farið var í fasta fáliðun á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Nafngreina árásarmanninn í Manchester Erlent Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Innlent Fleiri fréttir Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Sjá meira
Finnar kjósa sér forseta í dag Forsetakosningar Finna fara fram í dag. Baráttan um embættið stendur milli níu frambjóðenda. Ef enginn þeirra hlýtur yfir fimmtíu prósent atkvæða fer fram önnur umferð eftir tvær vikur. 28. janúar 2024 15:14