Ljósleiðaradeildin í beinni: Miðjuslagir í eldlínunni Snorri Már Vagnsson skrifar 30. janúar 2024 19:16 Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike fer bráðum að klárast, en aðeins fjórar umferðir eru eftir. Tvær viðureignir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike verða spilaðar í kvöld. Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti
Í fyrri leik kvöldsins mætast Breiðablik og FH, en leikurinnh efst kl. 19:30. Liðin eru jöfn í fimmta og sjötta sæti með fjórtán stig hvort og ljóst er að annað liðið mun hrifsa forystuna í miðjuslagnum í kvöld. Í seinni leik kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast ÍA og Young Prodigies. Young Prodigies eru jafnir Breiðaflik og FH með fjórtán stig en nýtt lið ÍA á enn eftir að sigra leik eftir að hrist var upp í leikmannahópi liðsins.Leikina má nálgast í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti