Ljósleiðaradeildin í beinni: Dusty elta toppsætið Snorri Már Vagnsson skrifar 6. febrúar 2024 19:16 Guddi, Thor, WZRD og Blick mæta allir til leiks í kvöld. Tvær viðureignir fara fram í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Umferðin er sú sextánda á tímabilinu og eru nú einungis þrjár umferðir eftir af því. Fyrsti leikur hefst kl. 19:30 þegar NOCCO Dusty mæta Young Prodigies. Dusty þurfa á sigri að halda vilji þeir eiga möguleika á fyrsta sæti, en Þór eru nú á toppi deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á undan Dusty. Young Prodigies eru í hörku slag á miðju töflunnar, en þeir geta unnið sig upp fyrir Breiðablik með sigri í kvöld. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. Ármann geta unnið sig upp í þriðja sæti með sigri í kvöld, en FH er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda vilji þeir heyja áfram slag um sæti á efri helming töflunnar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Fyrsti leikur hefst kl. 19:30 þegar NOCCO Dusty mæta Young Prodigies. Dusty þurfa á sigri að halda vilji þeir eiga möguleika á fyrsta sæti, en Þór eru nú á toppi deildarinnar með 26 stig, tveimur stigum á undan Dusty. Young Prodigies eru í hörku slag á miðju töflunnar, en þeir geta unnið sig upp fyrir Breiðablik með sigri í kvöld. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. Ármann geta unnið sig upp í þriðja sæti með sigri í kvöld, en FH er dottið niður í sjöunda sæti deildarinnar og þarf á sigri að halda vilji þeir heyja áfram slag um sæti á efri helming töflunnar. Leikurinn hefst kl. 20:30. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports eða spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira