Oppenheimer raðaði inn BAFTA verðlaunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. febrúar 2024 10:00 Cillian Murphy fékk BAFTA verðlaun fyrir hlutverk sitt sem Robert Oppenheimer. Vianney Le Caer/Invision/AP Breski leikstjórinn Christopher Nolan fékk sín allra fyrstu BAFTA verðlaun í gærkvöldi fyrir leikstjórn myndarinnar Oppenheimer. Myndin fékk langflest verðlaun að þessu sinni eða sjö talsins. Á óvart kom að Barbie fékk engin verðlaun. Verðlaunahátíðin fór fram í gær en í umfjöllun Guardian kemur fram að leikstjórinn hafi áður verið tilnefndur til átta BAFTA verðlauna en aldrei fengið þau fyrr en nú. Oppenheimer fékk verðlaun í flokki myndar, fyrir leikstjórn og þá fengu þeir Cillian Murphy og Robert Downey Jr. verðlaun fyrir hlutverk sín í myndinni. Horfa má á ræðu breska leikstjórans í myndbandinu hér fyrir neðan. Tekið er fram í umfjöllun Guardian að BAFTA verðlaunin hafi þó farið í fleiri áttir heldur en búist hafi verið við í upphafi kvöldsins. Emma Stone var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Poor things og þá fékk kvikmyndin The Zone of Interest þrenn verðlaun Sú mynd var valin besta breska myndin, fékk verðlaun fyrir hljóðvinnslu og í flokki mynda sem ekki eru á ensku. Myndin hverfist um þýsku hjónin Hewdig og Rudolph Höss í síðari heimsstyrjöldinni og gerist alfarið á heimili þeirra við hlið Auschwitz útrýmingarbúðanna. Áhugasamir geta skoðað lista yfir alla verðlaunahafa BAFTA hér. Bíó og sjónvarp BAFTA-verðlaunin Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira
Verðlaunahátíðin fór fram í gær en í umfjöllun Guardian kemur fram að leikstjórinn hafi áður verið tilnefndur til átta BAFTA verðlauna en aldrei fengið þau fyrr en nú. Oppenheimer fékk verðlaun í flokki myndar, fyrir leikstjórn og þá fengu þeir Cillian Murphy og Robert Downey Jr. verðlaun fyrir hlutverk sín í myndinni. Horfa má á ræðu breska leikstjórans í myndbandinu hér fyrir neðan. Tekið er fram í umfjöllun Guardian að BAFTA verðlaunin hafi þó farið í fleiri áttir heldur en búist hafi verið við í upphafi kvöldsins. Emma Stone var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Poor things og þá fékk kvikmyndin The Zone of Interest þrenn verðlaun Sú mynd var valin besta breska myndin, fékk verðlaun fyrir hljóðvinnslu og í flokki mynda sem ekki eru á ensku. Myndin hverfist um þýsku hjónin Hewdig og Rudolph Höss í síðari heimsstyrjöldinni og gerist alfarið á heimili þeirra við hlið Auschwitz útrýmingarbúðanna. Áhugasamir geta skoðað lista yfir alla verðlaunahafa BAFTA hér.
Bíó og sjónvarp BAFTA-verðlaunin Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Sjá meira