Auðvitað átti Konan stórafmæli á sjálfan konudaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. febrúar 2024 08:00 Nína Dögg með Gísla Erni, eiginmanni sínum, og Birni Hlyni Haraldssyni leikara og eiginmanni Rakelar systur Gísla. Vísir/Hulda Margrét Nína Dögg Filippusdóttir ein ástsælasta leikkona Íslands var ein fjölmargra kvenna sem fögnuðu afmæli á sjálfan konudaginn. Hann bar upp 25. febrúar í ár og fagnaði Nína Dögg fimmtugsafmæli. Afmæliskveðjum rigndi eðli máls samkvæmt yfir leikkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum þar sem fylgjendur fengu innsýn í afmælisdag sem virðist hafa verið ansi einstakur. Afmælibarnið brá sér í fargufu, var borin á kóngastól, fékk kór inn í stofu til sín og skellti sér út að borða svo eitthvað sé nefnt. „Við erum til í að bera þig í kóngastól hvert sem er elsku afmælisdrottning dagsins. Auðvitað áttir þú stórafmæli á Konudaginn! Þú ert konan,“ segir Helga Thors vinkona Nínu í afmæliskveðju á Instagram. Þar sjást Helga og maður hennar Björn Ólafsson bera afmælisbarnið í kóngastól. Þá var kvennakór mættur í heimsókn á heimili þeirra Nínu og Gísla Arnar Garðarssonar og söng meðal annars Þó líði ár og öld og Heyr himna smiður. Meðal gesta í boðinu voru Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir æskuvinkonur Nínu, Anna Sigríður Arnarsdóttir og Pétur Blöndal auk Rakelar Garðarsdóttur, systur Gísla Arnar og framleiðanda hjá Vesturporti. Næsta stóra verkefni Nínu Daggar er að skella sér í hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um forsetann sem Vesturport framleiðir. Tímamót Leikhús Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05 Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Afmæliskveðjum rigndi eðli máls samkvæmt yfir leikkonuna vinsælu á samfélagsmiðlum þar sem fylgjendur fengu innsýn í afmælisdag sem virðist hafa verið ansi einstakur. Afmælibarnið brá sér í fargufu, var borin á kóngastól, fékk kór inn í stofu til sín og skellti sér út að borða svo eitthvað sé nefnt. „Við erum til í að bera þig í kóngastól hvert sem er elsku afmælisdrottning dagsins. Auðvitað áttir þú stórafmæli á Konudaginn! Þú ert konan,“ segir Helga Thors vinkona Nínu í afmæliskveðju á Instagram. Þar sjást Helga og maður hennar Björn Ólafsson bera afmælisbarnið í kóngastól. Þá var kvennakór mættur í heimsókn á heimili þeirra Nínu og Gísla Arnar Garðarssonar og söng meðal annars Þó líði ár og öld og Heyr himna smiður. Meðal gesta í boðinu voru Björk Eiðsdóttir og Selma Björnsdóttir æskuvinkonur Nínu, Anna Sigríður Arnarsdóttir og Pétur Blöndal auk Rakelar Garðarsdóttur, systur Gísla Arnar og framleiðanda hjá Vesturporti. Næsta stóra verkefni Nínu Daggar er að skella sér í hlutverk Vigdísar Finnbogadóttur í sjónvarpsþáttum um forsetann sem Vesturport framleiðir.
Tímamót Leikhús Konudagur Ástin og lífið Tengdar fréttir Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05 Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00 Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Nína Dögg leikur Vigdísi Tillaga um að veita leikhópnum Vesturporti styrk vegna framleiðslu á leikinni sjónvarpsþáttaröð um Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með hlutverk Vigdísar. 4. júlí 2023 16:05
Fjórða fálkaorðan í fjölskylduna og framhald á Verbúð „Já, ég get alveg sagt að við erum á fullu að undirbúa, hugsa og pæla fyrir einhverskonar ákveðnu framhaldi,“ segir Nína Dögg Filippusdóttir sposk á svip aðspurð út í framhald á sjónvarpsseríunni Verbúð. 3. febrúar 2023 06:00