Dusty og Þórsarar enn ósigraðir á Stórmeistaramótinu Snorri Már Vagnsson skrifar 5. mars 2024 22:51 Allee, Dabbehh, StebbiCOCO og PANDAZ eru allir ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Þriðja umferðin í riðlakeppni Stórmeistaramótsins í Counter-Strike fór fram í kvöld. Aðeins tvö lið eru enn ósigruð og fara því beint í útsláttarkeppni mótsins. NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti
NOCCO Dusty og Þór, liðin sem skreyttu toppsæti Ljósleiðaradeildarinnar mest allt tímabilið, eru enn ósigruð eftir þrjár umferðir á Stórmeistaramótinu. Dusty sigruðu Ármann og Þórsarar tóku Young Prodigies og báðir fóru leikirnir 2-0. Önnur úrslit kvöldsins: ÍBV 0-2 SAGA Aurora 2-1 ÍA Breiðablik 2-0 Vallea FH 2-1 HiTech GoodCompany 0-2 Ulfr Fylkir 1-2 Fjallakóngar Stöðu mótsins og komandi leiki má nálgast á vef Frag.is
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti