Von á tilkynningu frá RÚV vegna Heru Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. mars 2024 09:54 Hera Björk fór með sigur úr býtum í Söngvakeppninni og yrði öll önnur ár sjálfkrafa keppandi fyrir Íslands hönd í Eurovision. Vísir/Hulda Margrét Von er á tilkynningu frá Ríkisútvarpinu vegna ákvörðunar um þátttöku Íslands í Eurovision. Þetta segir Stefán Eiríksson útvarpsstjóri. Eins og fram hefur komið er 11. mars síðasti dagurinn til þess að tilkynna opinberlega um þátttöku í Eurovision. Áður hefur komið fram að ekki hafi enn verið tekin ákvörðun um hvort Ísland muni taka þátt. Sagði í svörum Ríkisútvarpsins til Vísi í síðustu viku að það væri enn til skoðunar. Eins og alþjóð veit fór Hera Björk með sigur af hólmi í Söngvakeppninni þar síðustu helgi. Öll önnur ár myndi hún því sjálfkrafa fara út fyrir Íslands hönd í Eurovision. Í janúar tilkynntu stjórnendur Ríkisútvarpsins hinsvegar, eftir þrýsting um að sniðganga Eurovision í ár ef Ísrael tekur þátt, að þeir hefðu ákveðið að taka ekki ákvörðun um þátttöku Íslands í Eurovision fyrr en að lokinni Söngvakeppninni. Það yrði gert í samráði við sigurvegara keppninnar. Hera Björk hefur ítrekað lýst því yfir að hún vilji fara út til Malmö fyrir Íslands hönd. Ekki var einhugur um það í hópnum sem stóð að atriði Heru en Ásdís María Viðarsdóttir, einn höfunda lagsins sagði samvisku sína ekki geta leyft það. Ákvörðun tekin síðar í dag Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdastjóri Söngvakeppinnar, segir í skriflegu svari til Vísis að það sé Stefán Eiríkssonar útvarpsstjóra og Skarphéðins Guðmundssonar dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins að taka ákvörðun um málið. Ekki náðist í Skarphéðinn vegna málsins. Í skriflegu svari til Vísis segir Stefán nú að þegar ákvörðun um þátttökuna liggi fyrir muni koma tilkynning frá Ríkisútvarpinu. Eurovision Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Eins og fram hefur komið er 11. mars síðasti dagurinn til þess að tilkynna opinberlega um þátttöku í Eurovision. Áður hefur komið fram að ekki hafi enn verið tekin ákvörðun um hvort Ísland muni taka þátt. Sagði í svörum Ríkisútvarpsins til Vísi í síðustu viku að það væri enn til skoðunar. Eins og alþjóð veit fór Hera Björk með sigur af hólmi í Söngvakeppninni þar síðustu helgi. Öll önnur ár myndi hún því sjálfkrafa fara út fyrir Íslands hönd í Eurovision. Í janúar tilkynntu stjórnendur Ríkisútvarpsins hinsvegar, eftir þrýsting um að sniðganga Eurovision í ár ef Ísrael tekur þátt, að þeir hefðu ákveðið að taka ekki ákvörðun um þátttöku Íslands í Eurovision fyrr en að lokinni Söngvakeppninni. Það yrði gert í samráði við sigurvegara keppninnar. Hera Björk hefur ítrekað lýst því yfir að hún vilji fara út til Malmö fyrir Íslands hönd. Ekki var einhugur um það í hópnum sem stóð að atriði Heru en Ásdís María Viðarsdóttir, einn höfunda lagsins sagði samvisku sína ekki geta leyft það. Ákvörðun tekin síðar í dag Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdastjóri Söngvakeppinnar, segir í skriflegu svari til Vísis að það sé Stefán Eiríkssonar útvarpsstjóra og Skarphéðins Guðmundssonar dagskrárstjóra Ríkisútvarpsins að taka ákvörðun um málið. Ekki náðist í Skarphéðinn vegna málsins. Í skriflegu svari til Vísis segir Stefán nú að þegar ákvörðun um þátttökuna liggi fyrir muni koma tilkynning frá Ríkisútvarpinu.
Eurovision Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira