Stórmeistaramótið í beinni: Útsláttarkeppnin hefst í kvöld Snorri Már Vagnsson skrifar 14. mars 2024 17:45 Þrjár viðureignir fara fram á Stórmeistaramótinu í Counter-Strike í kvöld. Liðin sem hafa ósigur í kvöld eru þar með út úr mótinu. Kvöldið hefst með viðureign FH og Sögu. Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu kl. 18:00. Á meðan viðureign FH og Sögu stendur yfir mætast Aurora og Ármann. Hefst sá leikur kl, 19:45. Að lokum etja svo kappi lið Þórs og Vallea kl. 21:00. NOCCO Dusty og Breiðablik áttu skráðan leik í kvöld, en þeim leik hefur verið frestað. Beina útsendingu frá viðureignum FH - Sögu og Þór - Vallea verður að finna á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna og í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Kvöldið hefst með viðureign FH og Sögu. Sýnt verður frá leiknum í beinni útsendingu kl. 18:00. Á meðan viðureign FH og Sögu stendur yfir mætast Aurora og Ármann. Hefst sá leikur kl, 19:45. Að lokum etja svo kappi lið Þórs og Vallea kl. 21:00. NOCCO Dusty og Breiðablik áttu skráðan leik í kvöld, en þeim leik hefur verið frestað. Beina útsendingu frá viðureignum FH - Sögu og Þór - Vallea verður að finna á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna og í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira