Á golfsett en bíður eftir réttum kennara Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. apríl 2024 20:01 Líney Sif hefur ferðast víða síðastliðna mánuði og stefnir á enn fleiri ferðalög á árinu með fjölskyldy og vinum. Líney Sif Líney Sif Sandholt starfar sem flugfreyja hjá Icelandair ásamt því að reka hreingerningafyrirtækið LS-þrif. Hún lýsir sjálfri sér sem þrjóskri, metnaðarfullri og jákvæðri konu sem elskar að ferðast og skapa minningar með börnunum sínum tveimur. Spurð hvað heilli hana í fari annarra segir Líney jákvæðni, drifkraft og hugulsemi standa framar öðru. Líney er mikil útivistarkona og segist elska laxveiðar og renna sér á skíðum. Auk þess á hún golfsett en segist bíða eftir kennslu í sportinu. Hér að neðan svarar Líney Sif spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Líney hefur starfað sem flugfreyja hjá Icelandair frá árinu 2013.Líney Sif Aldur? 34 ára Starf? Flugfreyja og eigandi LS Þrifa Áhugamál? Laxveiði, skíði og að ferðast. Svo á ég golfsett sem bíður eftir að ég fái kennslu á. Gælunafn eða hliðarsjálf? Cleaney Aldur í anda? 45 Menntun? Viðskiptafræðingur Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð ég vonandi komin í draumahúsið mitt og jafnvel búin að eignast fleiri börn. Líney Sif Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Guilty pleasure. Hvað hefurðu verið að gera síðustu mánuði? Ferðalög standa upp úr síðustu mánuði. Fór til Tenerife með fjölskyldunni í febrúar og fór til Beirút síðastliðinn ágúst. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Í framtíðinni ætla ég að halda áfram að skapa minningar með börnunum mínum bæði erlendis og hér heima, og vera dugleg að eyða tíma með fjölskyldu og vinum. Kvikmynd? Notebook. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Tupac. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei ég hef ekki tekið upp á því og ætla mér ekki að byrja á því. Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Nei, ég geri heimilismeðlimum mínum þann greiða að láta það eiga sig. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Time tree og sudoku. Ertu á stefnumótaforritum? Já, en get ekki sagt að ég sé virk þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Þrjósk, metnaðarfull og jákvæð. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Hjálpfús, fyndin, ljúf og falleg samkvæmt vinkonu minni. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Jákvæðni, drifkraftur og hugulsemi. En óheillandi? Leti, hroki og óheiðarleiki. Líney Sif Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hundurinn minn. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Ég myndi velja pabba minn sem var minn besti vinur og systur son minn sem ég missti báða á síðasta ári. Á eftir þeim kæmi Oprah Winfrey eða Jeff Bezos. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Góð spurning, ætli það væri ekki að ég vinn vel undir álagi og á auðvelt með að lesa í aðstæður, þ.e.a.s ef það er hæfileiki. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Skapa minningar með börnunum mínum og nánasta fólki. Líney Sif Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Brjóta saman og ganga frá þvotti. Ertu A eða B týpa? Yfirleitt A en get verið B ef ég kemst upp með það. Hvernig viltu eggin þín? Scrambled. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mikilli mjólk. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ætli það sé ekki Tipsy bar og svo klikkar Kaldi bar ekki. Ertu með einhvern bucket lista? Tónleikar með Adele og eignast einbýlishús með heitum potti og saunu. Draumastefnumótið? Hmm..ég sé yfirleitt um skipulagningu þannig það væri geggjað ef mér yrði komið á óvart. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Ég hugsa að ég syngi öll lög eitthvað vitlaust. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Ég man ekki hvað það hét en það var eitthvað true crime eins og verður yfirleitt fyrir valinu. Hvaða bók lastu síðast? The Secret Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Í draumahúsinu með börnunum mínum og maka. Hvað er Ást? Að eignast besta vin þar sem það er gagnkvæm virðing og væntumþykja til staðar, í blíðu og stríðu. Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Athafnakonan, förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Heiðdís Rós Reynisdóttir er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún horfir björtum augum á framtíðina ætlar sér að verða fyrsta íslenska konan sem kemst á lista Forbes. 17. mars 2024 21:12 Góður dansari og ágætis kokkur Tinna Aðalbjörnsdóttir er jákvæð, glaðlynd og húmorísk kona frá Hnífsdal. Hún starfar sem umboðsmaður hjá umboðsskrifstofunni Ey agency og segist spennt fyrir framtíð ört stækkandi fyrirtækis. 10. mars 2024 21:15 Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01 Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). 20. febrúar 2024 21:04 Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurð hvað heilli hana í fari annarra segir Líney jákvæðni, drifkraft og hugulsemi standa framar öðru. Líney er mikil útivistarkona og segist elska laxveiðar og renna sér á skíðum. Auk þess á hún golfsett en segist bíða eftir kennslu í sportinu. Hér að neðan svarar Líney Sif spurningum í viðtalsliðnum Einhleypan. Líney hefur starfað sem flugfreyja hjá Icelandair frá árinu 2013.Líney Sif Aldur? 34 ára Starf? Flugfreyja og eigandi LS Þrifa Áhugamál? Laxveiði, skíði og að ferðast. Svo á ég golfsett sem bíður eftir að ég fái kennslu á. Gælunafn eða hliðarsjálf? Cleaney Aldur í anda? 45 Menntun? Viðskiptafræðingur Hvar sérðu þig eftir tíu ár? Eftir tíu ár verð ég vonandi komin í draumahúsið mitt og jafnvel búin að eignast fleiri börn. Líney Sif Hvað myndi sjálfsævisagan þín heita? Guilty pleasure. Hvað hefurðu verið að gera síðustu mánuði? Ferðalög standa upp úr síðustu mánuði. Fór til Tenerife með fjölskyldunni í febrúar og fór til Beirút síðastliðinn ágúst. Hvað ber framtíðin í skauti sér? Í framtíðinni ætla ég að halda áfram að skapa minningar með börnunum mínum bæði erlendis og hér heima, og vera dugleg að eyða tíma með fjölskyldu og vinum. Kvikmynd? Notebook. Varstu skotin í einhverjum frægum þegar þú varst yngri? Tupac. Talar þú stundum um þig í þriðju persónu? Nei ég hef ekki tekið upp á því og ætla mér ekki að byrja á því. Syngur þú í sturtu? Hvað þá? Nei, ég geri heimilismeðlimum mínum þann greiða að láta það eiga sig. Uppáhalds snjallforritið (e.app) þitt? Time tree og sudoku. Ertu á stefnumótaforritum? Já, en get ekki sagt að ég sé virk þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Þrjósk, metnaðarfull og jákvæð. Hvernig myndu vinir þínir lýsa þér í þremur orðum? Hjálpfús, fyndin, ljúf og falleg samkvæmt vinkonu minni. Hvaða persónueiginleikar finnast þér heillandi? Jákvæðni, drifkraftur og hugulsemi. En óheillandi? Leti, hroki og óheiðarleiki. Líney Sif Ef þú værir dýr hvaða værir þú þá? Hundurinn minn. Ef þú mættir velja einhverja þrjá einstaklinga úr sögunni (lífs eða liðna) til að bjóða í kvöldmat og spjall, hverja myndir þú velja? Ég myndi velja pabba minn sem var minn besti vinur og systur son minn sem ég missti báða á síðasta ári. Á eftir þeim kæmi Oprah Winfrey eða Jeff Bezos. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Góð spurning, ætli það væri ekki að ég vinn vel undir álagi og á auðvelt með að lesa í aðstæður, þ.e.a.s ef það er hæfileiki. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Skapa minningar með börnunum mínum og nánasta fólki. Líney Sif Hvað finnst þér leiðinlegast að gera? Brjóta saman og ganga frá þvotti. Ertu A eða B týpa? Yfirleitt A en get verið B ef ég kemst upp með það. Hvernig viltu eggin þín? Scrambled. Hvernig viltu kaffið þitt? Með mikilli mjólk. Þegar þú ferð út að skemmta þér, á hvaða staði ferðu? Ætli það sé ekki Tipsy bar og svo klikkar Kaldi bar ekki. Ertu með einhvern bucket lista? Tónleikar með Adele og eignast einbýlishús með heitum potti og saunu. Draumastefnumótið? Hmm..ég sé yfirleitt um skipulagningu þannig það væri geggjað ef mér yrði komið á óvart. Einhver söngtexti sem þú hefur sungið vitlaust? Ég hugsa að ég syngi öll lög eitthvað vitlaust. Hvað horfðir þú á síðast í sjónvarpinu? Ég man ekki hvað það hét en það var eitthvað true crime eins og verður yfirleitt fyrir valinu. Hvaða bók lastu síðast? The Secret Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Í draumahúsinu með börnunum mínum og maka. Hvað er Ást? Að eignast besta vin þar sem það er gagnkvæm virðing og væntumþykja til staðar, í blíðu og stríðu.
Einhleypan Ástin og lífið Tengdar fréttir Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Athafnakonan, förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Heiðdís Rós Reynisdóttir er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún horfir björtum augum á framtíðina ætlar sér að verða fyrsta íslenska konan sem kemst á lista Forbes. 17. mars 2024 21:12 Góður dansari og ágætis kokkur Tinna Aðalbjörnsdóttir er jákvæð, glaðlynd og húmorísk kona frá Hnífsdal. Hún starfar sem umboðsmaður hjá umboðsskrifstofunni Ey agency og segist spennt fyrir framtíð ört stækkandi fyrirtækis. 10. mars 2024 21:15 Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01 Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). 20. febrúar 2024 21:04 Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02 Mest lesið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert á ævinni Makamál „Konur mættu vera blíðari við sjálfa sig eftir meðgöngu“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Tantranudd: Ekki kynlífsþjónusta heldur munúðarfull upplifun Makamál Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Heiðdís Rós vill komast á Forbes listann Athafnakonan, förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Heiðdís Rós Reynisdóttir er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hún horfir björtum augum á framtíðina ætlar sér að verða fyrsta íslenska konan sem kemst á lista Forbes. 17. mars 2024 21:12
Góður dansari og ágætis kokkur Tinna Aðalbjörnsdóttir er jákvæð, glaðlynd og húmorísk kona frá Hnífsdal. Hún starfar sem umboðsmaður hjá umboðsskrifstofunni Ey agency og segist spennt fyrir framtíð ört stækkandi fyrirtækis. 10. mars 2024 21:15
Einhleypir og eitursvalir Vorið er blómatímabil fyrir einhleypa einstaklinga. Með hækkandi sól og opnum hug ættu lesendur Vísis sem eru í leit að rétta makanum að líta vel yfir eftirfarandi lista sem samanstendur af eitursvölum og einhleypum karlmönnum. 22. mars 2024 07:01
Rekin úr píanókennslu, menntaskóla og Ljósmyndaskólanum Listakonan og leikstjórinn Anna Maggý lítur björtum augum á framtíðina og nýja árið sem mun einkennast af skemmtilegum verkefnum, ferðalögum og leit að fljúgandi furðuhlutum (e.UFO hunt). 20. febrúar 2024 21:04
Seiðandi glæsikvendi á lausu Íslenskar konur hafa lengi vel þótt þær fegurstu í heimi. Þær eru þekktar fyrir unglegt útlit og sagðar bera af sér mikinn þokka. Við í Lífinu erum sammála þeirri kenningu og settum saman lista af einhleypum og glæsilegum íslenskum konum í samráði við vel valda álitsgjafa. 2. febrúar 2024 07:02