FSu og FG keppast um úrslitasæti gegn Tækniskólanum Arnar Gauti Bjarkason skrifar 10. apríl 2024 19:12 Auglýsing Rafíþróttasambandsins fyrir kvöldið. Hörkuslagur mun eiga sér stað í FRÍS, Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands í kvöld kl. 19:30 þegar Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu berjast um sæti í úrslitum gegn Tækniskólanum. FG og FSu voru í 2. og 3. sæti hvort fyrir sig í undankeppni leikanna. Mikið er í húfi fyrir liðin en þau keppa um sæti í úrslitaviðureign gegn Tækniskólanum sem fer fram þann 17. apríl. Keppt verður, eins og venjulega, í Rocket League, Valorant og Counter-Strike. Nálgast má leikina í beinni útsendingu á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands, Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti
FG og FSu voru í 2. og 3. sæti hvort fyrir sig í undankeppni leikanna. Mikið er í húfi fyrir liðin en þau keppa um sæti í úrslitaviðureign gegn Tækniskólanum sem fer fram þann 17. apríl. Keppt verður, eins og venjulega, í Rocket League, Valorant og Counter-Strike. Nálgast má leikina í beinni útsendingu á streymisrás Rafíþróttasambands Íslands, Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Framhaldsskólar Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti