GR Verk deildin heldur áfram í kvöld Arnar Gauti Bjarkason skrifar 16. apríl 2024 19:30 Steb, leikmaður Þórs, leikur fimi sína í loftinu. GR Verk deildin í Rocket League hefst á ný í kvöld kl. 19:40 þar sem 5. umferð verður spiluð. Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn
Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn