Jóhann Berg skoraði í lífsnauðsynlegum sigri Burnley Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2024 16:00 Jóhann Berg Guðmundsson fagnar marki sínu fyrir Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Getty/ Stu Forster Burnley og Brentford unnu bæði mikilvæga sigra í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Brentford fjarlægðist fallsætin en Burnley mátti alls ekki tapa þessum leik. Íslenski landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fjórða mark Burnley innan við mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Þetta var fyrsta mark Jóhanns á tímabilinu og það fyrsta hjá honum í ensku úrvalsdeildinni síðan í febrúar 2021. Burnley vann þarna lífsnauðsynlegan 4-1 útisigur á botnliði Sheffield United en Brentford vann á sama tíma 5-1 útisigur á Luton. Jacob Bruun Larsen og Lorenz Assignon komu Burnley í 2-0 í fyrri hálfleiknum en Gustavo Hamer minnkaði muninn eftir sjö mínútna leik í þeim síðari. Lyle Foster skoraði þriðja markið sex mínútum síðar eftir sendingu Assignon. Jóhann Berg kom inn á sem varamaður á 70. mínútu og skoraði aðeins nokkrum sekúndum síðar. Brentford vann 4-0 stórsigur á Luton. Yoane Wissa skoraði tvisvar sinnum i fyrri hálfleiknum og í þeim síðari bættu þeir Ethan Pinnock, Keane Lewis-Potter og Kevin Schade við mörkum. Luton minnkaði muninn undir lokin með marki Luke Berry. Burnley er þar með komið með 23 stig og er bara tveimur stigum á eftir Luton. Það eru aftur á móti þrjú stig í Nottingham Forest sem situr í síðasta örugga sætinu og á auki leik inni á bæði Burnley og Luton. Brenford er tíu stigum frá fallsæti eftir sigur sinn á Luton. Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Íslenski landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson skoraði fjórða mark Burnley innan við mínútu eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Þetta var fyrsta mark Jóhanns á tímabilinu og það fyrsta hjá honum í ensku úrvalsdeildinni síðan í febrúar 2021. Burnley vann þarna lífsnauðsynlegan 4-1 útisigur á botnliði Sheffield United en Brentford vann á sama tíma 5-1 útisigur á Luton. Jacob Bruun Larsen og Lorenz Assignon komu Burnley í 2-0 í fyrri hálfleiknum en Gustavo Hamer minnkaði muninn eftir sjö mínútna leik í þeim síðari. Lyle Foster skoraði þriðja markið sex mínútum síðar eftir sendingu Assignon. Jóhann Berg kom inn á sem varamaður á 70. mínútu og skoraði aðeins nokkrum sekúndum síðar. Brentford vann 4-0 stórsigur á Luton. Yoane Wissa skoraði tvisvar sinnum i fyrri hálfleiknum og í þeim síðari bættu þeir Ethan Pinnock, Keane Lewis-Potter og Kevin Schade við mörkum. Luton minnkaði muninn undir lokin með marki Luke Berry. Burnley er þar með komið með 23 stig og er bara tveimur stigum á eftir Luton. Það eru aftur á móti þrjú stig í Nottingham Forest sem situr í síðasta örugga sætinu og á auki leik inni á bæði Burnley og Luton. Brenford er tíu stigum frá fallsæti eftir sigur sinn á Luton.
Enski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn