Mikel Arteta missti af möguleikanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 12:52 Mikel Arteta sést hér svekkja sig á hliðarlínunni í leik Arsenal og Everton í lokaumferðinni í gær. Getty/Shaun Botterill Met José Mourinho lifir áfram vegna þess að Manchester City vann enska meistaratitilinn i fótbolta í gær en ekki Arsenal. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefði nefnilega slegið met Mourinho tækist Arsenal að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Mourinho er yngsti stjórinn í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina en hann var bara 42 ára og 94 daga gamall á lokadeginum þegar hann gerði Eið Smára Guðjohnsen og félaga í Chelsea að meisturum á 2004-05 tímabilinu. Happy 42nd birthday to Mikel Arteta.If Arsenal win the 2023/24 Premier League, he will break José Mourinho's record as the youngest manager to lift the title (42 years and 94 days old).Arteta will be 42 years and 54 days old on the final day of the season.This is his final… pic.twitter.com/5Yg7i0LZgg— Squawka (@Squawka) March 26, 2024 Arteta var 42 ára og 54 daga gamall á lokadegi tímabilsins í gær. Arteta var í frábærri stöðu að slá þetta met en Arsenal tókst ekki að halda út á lokasprettinum. Það er líka erfitt að sjá einhvern annan bæta þetta met í bráð. Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, verður sem dæmi 46 ára gamall í september næstkomandi. Hann slær því þetta met ekki. Hefði Liverpool aftur á móti ráðið Portúgalann Rúben Amorim þá hefði hann fengið nokkur tímabil í að slá þetta met enda bara 39 ára gamall síðan í janúar. "We will win it, it will happen" 🗣️Arsenal boss Mikel Arteta is confident of his side lifting the Premier League title after this season's near miss 🔴 pic.twitter.com/O4I4TIdgSu— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefði nefnilega slegið met Mourinho tækist Arsenal að tryggja sér enska meistaratitilinn á þessu tímabili. Mourinho er yngsti stjórinn í sögunni til að vinna ensku úrvalsdeildina en hann var bara 42 ára og 94 daga gamall á lokadeginum þegar hann gerði Eið Smára Guðjohnsen og félaga í Chelsea að meisturum á 2004-05 tímabilinu. Happy 42nd birthday to Mikel Arteta.If Arsenal win the 2023/24 Premier League, he will break José Mourinho's record as the youngest manager to lift the title (42 years and 94 days old).Arteta will be 42 years and 54 days old on the final day of the season.This is his final… pic.twitter.com/5Yg7i0LZgg— Squawka (@Squawka) March 26, 2024 Arteta var 42 ára og 54 daga gamall á lokadegi tímabilsins í gær. Arteta var í frábærri stöðu að slá þetta met en Arsenal tókst ekki að halda út á lokasprettinum. Það er líka erfitt að sjá einhvern annan bæta þetta met í bráð. Arne Slot, nýr knattspyrnustjóri Liverpool, verður sem dæmi 46 ára gamall í september næstkomandi. Hann slær því þetta met ekki. Hefði Liverpool aftur á móti ráðið Portúgalann Rúben Amorim þá hefði hann fengið nokkur tímabil í að slá þetta met enda bara 39 ára gamall síðan í janúar. "We will win it, it will happen" 🗣️Arsenal boss Mikel Arteta is confident of his side lifting the Premier League title after this season's near miss 🔴 pic.twitter.com/O4I4TIdgSu— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 20, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira