Rodri gagnrýnir hugarfar Arsenal manna: Þar liggur munurinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2024 16:31 Rodri stillir sér upp með Englandsbikarinn og við hlið Kevin De Bruyne. Margir telja að þessir tveir séu aðalástæðan fyrir ótrúlegu gengi City liðsins undanfarin fjögur tímabil. Getty/Alex Livesey Annað árið í röð þá hafði Manchester City betur í baráttunni við Arsenal um Englandsmeistaratitilinn. City hefur unnið deildina fjögur ár í röð og í bæði skiptin tekið fram úr Arsenal á lokasprettinum. Eftir að sigurinn var í höfn í gær þá kom spænski miðjumaðurinn Rodri í sjónvarpsviðtal. Hann hefur ekki tapað leik í meira en ár og leikurinn í gær var fimmtugasti leikur hans í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rodri hefur verið lykilmaður í fjórum Englandsmeistaratitlum City manna í röð. Rodri er ekki í nokkrum vafa hvar skilur á milli Manchester City og hinna liðanna í deildinni. „Ef ég segi alveg eins og er þá það hérna uppi. Það er hugarfarið,“ sagði Rodri í viðtali við Optus Sport og benti á höfuðið sitt. „Arsenal átti líka skilið að vinna deildina. Þeir áttu ótrúlegt tímabil en þarna lá munurinn á liðunum,“ sagði Rodri. Rodri nefndi sérstaklega leik liðanna í Manchester í mars. Það var leikur sem endaði með markalausu jafntefli og bauð ekki upp á miklan sóknarleik hjá Arsenal mönnum. „Þegar ég sá þá koma hingað þá sagði ég: Þessir gæjar vilja ekki vinna okkur. Þeir eru bara að reyna að ná jafntefli,“ sagði Rodri. „Ef þið gefið okkur eitt stig þá munum við vinna sjö til átta síðustu leikina, jafnvel þótt að það sé erfitt. Þetta snýst allt um hugarfarið,“ sagði Rodri. Það er allt í lagi að taka það fram að Manchester City náði hvorki að fagna sigri á móti Arsenal né Liverpool á þessu tímabili, liðunum fyrir neðan þá í töflunni. Þeir unnu aftur á móti 28 af hinum 34 leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport) Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Eftir að sigurinn var í höfn í gær þá kom spænski miðjumaðurinn Rodri í sjónvarpsviðtal. Hann hefur ekki tapað leik í meira en ár og leikurinn í gær var fimmtugasti leikur hans í röð í ensku úrvalsdeildinni án þess að tapa. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Rodri hefur verið lykilmaður í fjórum Englandsmeistaratitlum City manna í röð. Rodri er ekki í nokkrum vafa hvar skilur á milli Manchester City og hinna liðanna í deildinni. „Ef ég segi alveg eins og er þá það hérna uppi. Það er hugarfarið,“ sagði Rodri í viðtali við Optus Sport og benti á höfuðið sitt. „Arsenal átti líka skilið að vinna deildina. Þeir áttu ótrúlegt tímabil en þarna lá munurinn á liðunum,“ sagði Rodri. Rodri nefndi sérstaklega leik liðanna í Manchester í mars. Það var leikur sem endaði með markalausu jafntefli og bauð ekki upp á miklan sóknarleik hjá Arsenal mönnum. „Þegar ég sá þá koma hingað þá sagði ég: Þessir gæjar vilja ekki vinna okkur. Þeir eru bara að reyna að ná jafntefli,“ sagði Rodri. „Ef þið gefið okkur eitt stig þá munum við vinna sjö til átta síðustu leikina, jafnvel þótt að það sé erfitt. Þetta snýst allt um hugarfarið,“ sagði Rodri. Það er allt í lagi að taka það fram að Manchester City náði hvorki að fagna sigri á móti Arsenal né Liverpool á þessu tímabili, liðunum fyrir neðan þá í töflunni. Þeir unnu aftur á móti 28 af hinum 34 leikjunum. View this post on Instagram A post shared by Optus Sport (@optussport)
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira