Fernandes eyðir óvissunni: „Ég vil ekki fara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2024 12:01 Bruno Fernandes var valinn leikmaður ársins hjá Manchester United. Hér sést hann með verðlaunagripinn. getty/Ash Donelon Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, segist ekki vilja yfirgefa félagið í pistli sem birtist á The Players' Tribune. Í viðtali við DAZN í apríl gaf Fernandes það í skyn að hann gæti farið frá United. Hann hefur nú eytt þeirri óvissu sem ummæli hans sköpuðu. „Ég elska ekkert meira en að labba út á Old Trafford. Ég vil ekki fara. Þetta hefur alltaf verið stærsti draumur minn,“ skrifaði Fernandes á The Players' Tribune. A letter from @ManUtd captain @B_Fernandes8.https://t.co/YboVfV9V02— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 24, 2024 Hann vill þó vera viss um að metnaðurinn til að ná árangri sé til staðar hjá United. „Ég vil bara að væntingar mínar samræmist væntingum félagsins. Ef þú talar við hvaða stuðningsmann sem er segja þeir allir það sama. Við viljum berjast um Englandsmeistaratitilinn. Við viljum spila í Meistaradeild Evrópu. Við viljum vera í bikarúrslitaleikjum,“ skrifaði Fernandes. Portúgalinn leiðir lið United út á Wembley á morgun en þá mætir það Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Þessi lið mættust einnig í bikarúrslitum í fyrra og þá vann City 2-1 sigur. Fernandes kom til United fyrir fjórum árum. Hann var gerður að fyrirliða liðsins síðasta sumar. Í gær var Fernandes valinn leikmaður ársins hjá United í þriðja sinn. Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Í viðtali við DAZN í apríl gaf Fernandes það í skyn að hann gæti farið frá United. Hann hefur nú eytt þeirri óvissu sem ummæli hans sköpuðu. „Ég elska ekkert meira en að labba út á Old Trafford. Ég vil ekki fara. Þetta hefur alltaf verið stærsti draumur minn,“ skrifaði Fernandes á The Players' Tribune. A letter from @ManUtd captain @B_Fernandes8.https://t.co/YboVfV9V02— The Players' Tribune (@PlayersTribune) May 24, 2024 Hann vill þó vera viss um að metnaðurinn til að ná árangri sé til staðar hjá United. „Ég vil bara að væntingar mínar samræmist væntingum félagsins. Ef þú talar við hvaða stuðningsmann sem er segja þeir allir það sama. Við viljum berjast um Englandsmeistaratitilinn. Við viljum spila í Meistaradeild Evrópu. Við viljum vera í bikarúrslitaleikjum,“ skrifaði Fernandes. Portúgalinn leiðir lið United út á Wembley á morgun en þá mætir það Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar. Þessi lið mættust einnig í bikarúrslitum í fyrra og þá vann City 2-1 sigur. Fernandes kom til United fyrir fjórum árum. Hann var gerður að fyrirliða liðsins síðasta sumar. Í gær var Fernandes valinn leikmaður ársins hjá United í þriðja sinn.
Enski boltinn Mest lesið Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Fótbolti Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira