Fjölskylda Schumacher vann gervigreindarmálið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2024 23:00 Hér má sjá konu lesa Die Aktuelle blaðið með gervigreindarviðtalinu við Michael Schumacher. EPA-EFE/HANNIBAL HANSCHKE Þýska blaðið Die Aktuelle þarf að greiða fjölskyldu Michael Schumacher tugi milljóna króna í bætur eftir að fjölskyldan hafði betur gegn blaðinu í þýskum réttarsal. Die Aktuelle sló því upp á síðasta ári að það væri með fyrsta viðtalið við Michael Schumacher eftir skíðaslysið hans fyrir meira en áratug síðan. Family of Michael Schumacher win legal action against the publisher of German celebrity magazine Die Aktuelle after publishing an AI-generated interview with the former F1 champion. They will reportedly receive €200,000 in compensation https://t.co/2rj6yHRmgJ— Press Gazette (@pressgazette) May 24, 2024 Þýska blaðið notaði hins vegar gervigreind til þess að taka þetta ímyndaða viðtal sitt við Michael Schumacher. Fjölskyldan varð mjög reið vegna þessa og leitaði réttar síns fyrir dómstólum. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann datt á stein í skíðabrekku í Ölpunum árið 2013. Hann hefur aldrei tjáð sig opinberlega og fjölskyldan hefur ekki sagt frá því hvernig hann hefur það. Fjölskylda Schumacher fékk tvö hundruð þúsund evrur í skaðabætur frá Die Aktuelle eða rúmar 35 milljónir í íslenskum krónum. Die Aktuelle hafði áður bæði beðið fjölskylduna afsökunar og rekið ritstjórann. Schumacher varð á sínum tíma sjöfaldur meistari í formúlu eitt og var þegar hann var upp á sitt besta einn frægasti íþróttamaður í heimi. 🚨 | Michael Schumacher and his family have received 200,000€ in compensation after a magazine published an AI-generated interview with him.The German magazine 'Die Aktuelle' promoted it as "the first interview" and "world sensation".#F1 pic.twitter.com/xFuJOkYxqk— Fastest Pitstop (@FastestPitStop) May 22, 2024 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Die Aktuelle sló því upp á síðasta ári að það væri með fyrsta viðtalið við Michael Schumacher eftir skíðaslysið hans fyrir meira en áratug síðan. Family of Michael Schumacher win legal action against the publisher of German celebrity magazine Die Aktuelle after publishing an AI-generated interview with the former F1 champion. They will reportedly receive €200,000 in compensation https://t.co/2rj6yHRmgJ— Press Gazette (@pressgazette) May 24, 2024 Þýska blaðið notaði hins vegar gervigreind til þess að taka þetta ímyndaða viðtal sitt við Michael Schumacher. Fjölskyldan varð mjög reið vegna þessa og leitaði réttar síns fyrir dómstólum. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann datt á stein í skíðabrekku í Ölpunum árið 2013. Hann hefur aldrei tjáð sig opinberlega og fjölskyldan hefur ekki sagt frá því hvernig hann hefur það. Fjölskylda Schumacher fékk tvö hundruð þúsund evrur í skaðabætur frá Die Aktuelle eða rúmar 35 milljónir í íslenskum krónum. Die Aktuelle hafði áður bæði beðið fjölskylduna afsökunar og rekið ritstjórann. Schumacher varð á sínum tíma sjöfaldur meistari í formúlu eitt og var þegar hann var upp á sitt besta einn frægasti íþróttamaður í heimi. 🚨 | Michael Schumacher and his family have received 200,000€ in compensation after a magazine published an AI-generated interview with him.The German magazine 'Die Aktuelle' promoted it as "the first interview" and "world sensation".#F1 pic.twitter.com/xFuJOkYxqk— Fastest Pitstop (@FastestPitStop) May 22, 2024
Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira