700 talin af vegna aurskriðu í Papúa Nýju-Gíneu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. maí 2024 13:54 Íbúar og viðbragðsaðilar hjálpast að við að grafa fórnarlömb upp úr skriðunni. AP/Mohamud Omer Um 700 manns eru talin af vegna stórrar aurskriðu sem féll í Papúu Nýju-Gíneu í gær. Alþjóðlega fólksflutningastofnunin (IOM) hafði fyrst gefið út að hundrað manns eða fleiri hefðu orðið undir en hafa nú hækkað viðmið sitt umtalsvert. Reuters greinir frá. Aurskriðan féll snemma morguns á laugardag og grófust margir undir henni á meðan þau sváfu. Serhan Aktoprak, talsmaður Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar á svæðinu, segir tölurnar miða við útreikninga embættismanna í Enga-héraði þar sem viðbragðsstarf fer nú fram. Ekki er búist við því að margir komi til með að finnast lifandi. Heilu þorpin grófust með öllu þegar skriðan féll.AP/Kafuri Yaro Fimm hafa fundist látnir ásamt fótleggi hins sjötta. Fjöldi húsa hafa grafist undir aurskriðunni og eyðilagst en vegna hræringa í jörðinni hefur einnig þurft að rýma 250 hús til viðbótar. Þá eru fleiri en tólf hundruð manns á vergangi. „Jörðin er enn á hreyfingu, grjóthrun er algengt og sprungur myndast í undirlaginu vegna stöðugs aukins þrýstings auk þess sem grunnvatn rennur undir þessu öllu þannig svæðið er mjög hættulegt fyrir alla,“ segir Serhan Aktoprak um aðstæður við björgunarstarfið. Viðbragðsaðilar hafa gefið upp alla von á því að fólk finnist lifandi undir skriðunni sem er á mörgum stöðum á bilinu sex til átta metra djúp. Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Sjá meira
Reuters greinir frá. Aurskriðan féll snemma morguns á laugardag og grófust margir undir henni á meðan þau sváfu. Serhan Aktoprak, talsmaður Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar á svæðinu, segir tölurnar miða við útreikninga embættismanna í Enga-héraði þar sem viðbragðsstarf fer nú fram. Ekki er búist við því að margir komi til með að finnast lifandi. Heilu þorpin grófust með öllu þegar skriðan féll.AP/Kafuri Yaro Fimm hafa fundist látnir ásamt fótleggi hins sjötta. Fjöldi húsa hafa grafist undir aurskriðunni og eyðilagst en vegna hræringa í jörðinni hefur einnig þurft að rýma 250 hús til viðbótar. Þá eru fleiri en tólf hundruð manns á vergangi. „Jörðin er enn á hreyfingu, grjóthrun er algengt og sprungur myndast í undirlaginu vegna stöðugs aukins þrýstings auk þess sem grunnvatn rennur undir þessu öllu þannig svæðið er mjög hættulegt fyrir alla,“ segir Serhan Aktoprak um aðstæður við björgunarstarfið. Viðbragðsaðilar hafa gefið upp alla von á því að fólk finnist lifandi undir skriðunni sem er á mörgum stöðum á bilinu sex til átta metra djúp.
Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Sjá meira