700 talin af vegna aurskriðu í Papúa Nýju-Gíneu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. maí 2024 13:54 Íbúar og viðbragðsaðilar hjálpast að við að grafa fórnarlömb upp úr skriðunni. AP/Mohamud Omer Um 700 manns eru talin af vegna stórrar aurskriðu sem féll í Papúu Nýju-Gíneu í gær. Alþjóðlega fólksflutningastofnunin (IOM) hafði fyrst gefið út að hundrað manns eða fleiri hefðu orðið undir en hafa nú hækkað viðmið sitt umtalsvert. Reuters greinir frá. Aurskriðan féll snemma morguns á laugardag og grófust margir undir henni á meðan þau sváfu. Serhan Aktoprak, talsmaður Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar á svæðinu, segir tölurnar miða við útreikninga embættismanna í Enga-héraði þar sem viðbragðsstarf fer nú fram. Ekki er búist við því að margir komi til með að finnast lifandi. Heilu þorpin grófust með öllu þegar skriðan féll.AP/Kafuri Yaro Fimm hafa fundist látnir ásamt fótleggi hins sjötta. Fjöldi húsa hafa grafist undir aurskriðunni og eyðilagst en vegna hræringa í jörðinni hefur einnig þurft að rýma 250 hús til viðbótar. Þá eru fleiri en tólf hundruð manns á vergangi. „Jörðin er enn á hreyfingu, grjóthrun er algengt og sprungur myndast í undirlaginu vegna stöðugs aukins þrýstings auk þess sem grunnvatn rennur undir þessu öllu þannig svæðið er mjög hættulegt fyrir alla,“ segir Serhan Aktoprak um aðstæður við björgunarstarfið. Viðbragðsaðilar hafa gefið upp alla von á því að fólk finnist lifandi undir skriðunni sem er á mörgum stöðum á bilinu sex til átta metra djúp. Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Sjá meira
Reuters greinir frá. Aurskriðan féll snemma morguns á laugardag og grófust margir undir henni á meðan þau sváfu. Serhan Aktoprak, talsmaður Alþjóðlegu fólksflutningastofnunarinnar á svæðinu, segir tölurnar miða við útreikninga embættismanna í Enga-héraði þar sem viðbragðsstarf fer nú fram. Ekki er búist við því að margir komi til með að finnast lifandi. Heilu þorpin grófust með öllu þegar skriðan féll.AP/Kafuri Yaro Fimm hafa fundist látnir ásamt fótleggi hins sjötta. Fjöldi húsa hafa grafist undir aurskriðunni og eyðilagst en vegna hræringa í jörðinni hefur einnig þurft að rýma 250 hús til viðbótar. Þá eru fleiri en tólf hundruð manns á vergangi. „Jörðin er enn á hreyfingu, grjóthrun er algengt og sprungur myndast í undirlaginu vegna stöðugs aukins þrýstings auk þess sem grunnvatn rennur undir þessu öllu þannig svæðið er mjög hættulegt fyrir alla,“ segir Serhan Aktoprak um aðstæður við björgunarstarfið. Viðbragðsaðilar hafa gefið upp alla von á því að fólk finnist lifandi undir skriðunni sem er á mörgum stöðum á bilinu sex til átta metra djúp.
Papúa Nýja-Gínea Náttúruhamfarir Mest lesið Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Erlent Fleiri fréttir Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Sjá meira