Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 08:21 Jürgen Klopp í skrúðgöngu eftir að Liverpool vann úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2019. Getty/Paul Cooper Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Klopp mætti fyrir framan tíu þúsund stuðningsmenn Liverpool og svaraði spurningum. Hann sagði þó frá því að hann mætti ekki tala um ákveðna hluti eins og TNT sjónvarpsstöðina, dómara, Manchester City, fjárhagsmál og VAR. Jurgen Klopp in tears tonight 😭pic.twitter.com/0SA90PQktP— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 28, 2024 Hann var samt spurður út í möguleikann á því að Liverpool fengi tvo meistaratitla ef City yrði refsað fyrir brot á rekstrarreglum. City er með 115 kærur á sér en ekki er búið að taka kærumálin fyrir. „Ef þið skipuleggið skrúðgöngu, þá mæti ég. Það skiptir ekki máli hversu langan tíma þetta tekur,“ svaraði Klopp. Hann skaut líka á kaup Manchester United á Jadon Sancho eða aðallega að félagið hafi losað sig við hann. „Ég get ekki samþykkt það að hann sé gagnslaus. Kaupa leikmann fyrir áttatíu milljónir punda og senda hann síðan í burtu á láni,“ sagði Klopp. Sancho er kominn alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Borussia Dortmund. Klopp réð heldur ekki við tárin þegar allur salurinn söng til hans í gær: „I'm so glad that Jürgen is red“. Þetta var lokakveðja hans í Liverpool en nú hefur þýski stjórinn endanlega sett punkt á bak við tíma sinn hjá Liverpool. Once a Liverpool Manager, now a Liverpool Supporter, Ambassador and a part of the LFC Foundation. Jurgen Klopp, One of a Kind. legend. ❤️ pic.twitter.com/RaOwAY9sPH— Samuel (@SamueILFC) May 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Klopp mætti fyrir framan tíu þúsund stuðningsmenn Liverpool og svaraði spurningum. Hann sagði þó frá því að hann mætti ekki tala um ákveðna hluti eins og TNT sjónvarpsstöðina, dómara, Manchester City, fjárhagsmál og VAR. Jurgen Klopp in tears tonight 😭pic.twitter.com/0SA90PQktP— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 28, 2024 Hann var samt spurður út í möguleikann á því að Liverpool fengi tvo meistaratitla ef City yrði refsað fyrir brot á rekstrarreglum. City er með 115 kærur á sér en ekki er búið að taka kærumálin fyrir. „Ef þið skipuleggið skrúðgöngu, þá mæti ég. Það skiptir ekki máli hversu langan tíma þetta tekur,“ svaraði Klopp. Hann skaut líka á kaup Manchester United á Jadon Sancho eða aðallega að félagið hafi losað sig við hann. „Ég get ekki samþykkt það að hann sé gagnslaus. Kaupa leikmann fyrir áttatíu milljónir punda og senda hann síðan í burtu á láni,“ sagði Klopp. Sancho er kominn alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Borussia Dortmund. Klopp réð heldur ekki við tárin þegar allur salurinn söng til hans í gær: „I'm so glad that Jürgen is red“. Þetta var lokakveðja hans í Liverpool en nú hefur þýski stjórinn endanlega sett punkt á bak við tíma sinn hjá Liverpool. Once a Liverpool Manager, now a Liverpool Supporter, Ambassador and a part of the LFC Foundation. Jurgen Klopp, One of a Kind. legend. ❤️ pic.twitter.com/RaOwAY9sPH— Samuel (@SamueILFC) May 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira