Breyta deildabikarnum til að létta á leikjaálagi bestu liðanna Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. maí 2024 14:31 Liverpool er ríkjandi deildabikarmeistari. Undanfarin ár hefur fráfarandi þjálfari þeirra Jurgen Klopp kvartað undan leikjaálagi tengt bikarnum. getty/Robbie Jay Barratt Töluverðar breytingar verða gerðar á enska deildabikarnum á næsta tímabili til að reyna að létta á leikjaálagi bestu liðanna. Telegraph greinir frá því að vegna breytinga á fyrirkomulagi Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildarinnar, sem felur í sér fjölgun leikja frá sex í átta í undankeppninni á næsta tímabili ákvað enski deildabikarinn, einnig þekkur sem Carabao Cup, að bregðast við. Deildabikarinn hefur oft mætt afgangi og unnið sér orðspor fyrir að skipta ekki máli eða telja ekki sem raunverulegur titill. Reynt hefur verið að bæta úr því síðustu ár, til dæmis með því að leggja niður framlengingu og fara beint í vítaspyrnukeppni. Á næsta tímabili verður bikarinn áfram opinn öllum 92 liðum í efstu fjórum deildum Englands. Félög í ensku úrvalsdeildinni koma inn í 64-liða úrslitum, nema þau sem taka þátt í Evrópukeppnum og koma beint inn í 32-liða úrslitin. Breytingin verður sú að þau félög sem taka þátt í Evrópukeppnum munu ekki mæta hvoru öðru í 32-liða eða 16-liða úrslitum. Þá verður umferðunum einnig dreift yfir tveggja vikna tímabil, frekar en að heil umferð fari fram á einni viku eins og venjan hefur verið. Þetta ætti að auka sigurlíkur liða í Evrópukeppnum töluvert, lengri tími til endurheimtar og undirbúnings auk þess sem andstæðingar þeirra verða ekki úr fremsta flokki fyrst um sinn. Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Telegraph greinir frá því að vegna breytinga á fyrirkomulagi Meistara-, Evrópu- og Sambandsdeildarinnar, sem felur í sér fjölgun leikja frá sex í átta í undankeppninni á næsta tímabili ákvað enski deildabikarinn, einnig þekkur sem Carabao Cup, að bregðast við. Deildabikarinn hefur oft mætt afgangi og unnið sér orðspor fyrir að skipta ekki máli eða telja ekki sem raunverulegur titill. Reynt hefur verið að bæta úr því síðustu ár, til dæmis með því að leggja niður framlengingu og fara beint í vítaspyrnukeppni. Á næsta tímabili verður bikarinn áfram opinn öllum 92 liðum í efstu fjórum deildum Englands. Félög í ensku úrvalsdeildinni koma inn í 64-liða úrslitum, nema þau sem taka þátt í Evrópukeppnum og koma beint inn í 32-liða úrslitin. Breytingin verður sú að þau félög sem taka þátt í Evrópukeppnum munu ekki mæta hvoru öðru í 32-liða eða 16-liða úrslitum. Þá verður umferðunum einnig dreift yfir tveggja vikna tímabil, frekar en að heil umferð fari fram á einni viku eins og venjan hefur verið. Þetta ætti að auka sigurlíkur liða í Evrópukeppnum töluvert, lengri tími til endurheimtar og undirbúnings auk þess sem andstæðingar þeirra verða ekki úr fremsta flokki fyrst um sinn.
Enski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira