Ekkert verður af kaupunum á Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 10:50 Útlitið er ekki bjart hjá Dominic Calvert-Lewin og félögum í Everton ef ekki telst að selja félagið. Hann er einn af þeim sem gæti verið seldur til að bæta fjárhagsstöðuna. Getty/Alex Livesey Everton leitar sér nú að nýjum kaupanda eftir að ekkert varð að kaupum bandaríska fjárfestingafélaginu 777 Partners á enska úrvalsdeildarfélaginu. Þetta eru ekki góðar fréttir enda glímir Everton við mikla fjárhagserfiðleika og missti meðal annars stig í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili vegna þeirra. 🔵 #EFC have released the following statement: “Everton Football Club would like to provide the following update to all stakeholders, and particularly its supporters. “The agreement between 777 Partners and Blue Heaven Holdings Limited for the sale and purchase of the majority… pic.twitter.com/OUlr23oPGc— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) June 1, 2024 Farhad Moshiri, meirihlutaeigandi í Everton, var búinn að semja við 777 hópinn í síðasta september um sölu á 94,1 prósent hluta í félaginu. Niðurstaðan var aftur á móti, eftir viðræður 777, Everton og ensku úrvalsdeildarinnar, að ekki fengust sannanir fyrir því að fjárfestingafélagið ætti peninginn til að kaupa Everton. 777 Partners missti á endanum af lokafrestinum til að sanna það að það ætti þessa fjármuni og Everton þarf nú að leita að nýjum kaupanda. Það má helst ekki taka langan tíma. Félagið hélt sér sem betur fer fyrir þá í deildinni en óskynsöm kaup og peningaeyðsla síðustu ár setur það í mjög erfiða stöðu. Reksturinn er erfiður og nauðsynlegt að fá fjársterkan aðila inn til að bjarga málunum. Við það bætist að Everton er að byggja nýjan glæsilegan leikvang á besta stað niður við höfnina í Liverpool. Það kostar líka sitt. Club Statement: Update on agreement with 777 Partners. 🔵— Everton (@Everton) June 1, 2024 Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira
Þetta eru ekki góðar fréttir enda glímir Everton við mikla fjárhagserfiðleika og missti meðal annars stig í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili vegna þeirra. 🔵 #EFC have released the following statement: “Everton Football Club would like to provide the following update to all stakeholders, and particularly its supporters. “The agreement between 777 Partners and Blue Heaven Holdings Limited for the sale and purchase of the majority… pic.twitter.com/OUlr23oPGc— BBC Sport Merseyside (@bbcmerseysport) June 1, 2024 Farhad Moshiri, meirihlutaeigandi í Everton, var búinn að semja við 777 hópinn í síðasta september um sölu á 94,1 prósent hluta í félaginu. Niðurstaðan var aftur á móti, eftir viðræður 777, Everton og ensku úrvalsdeildarinnar, að ekki fengust sannanir fyrir því að fjárfestingafélagið ætti peninginn til að kaupa Everton. 777 Partners missti á endanum af lokafrestinum til að sanna það að það ætti þessa fjármuni og Everton þarf nú að leita að nýjum kaupanda. Það má helst ekki taka langan tíma. Félagið hélt sér sem betur fer fyrir þá í deildinni en óskynsöm kaup og peningaeyðsla síðustu ár setur það í mjög erfiða stöðu. Reksturinn er erfiður og nauðsynlegt að fá fjársterkan aðila inn til að bjarga málunum. Við það bætist að Everton er að byggja nýjan glæsilegan leikvang á besta stað niður við höfnina í Liverpool. Það kostar líka sitt. Club Statement: Update on agreement with 777 Partners. 🔵— Everton (@Everton) June 1, 2024
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Sjá meira